Mynd: Heimir í viðtali við FIFA
433Það er nóg að gera hjá Heimi Hallgrímssyni þjálfara íslenska landsliðsins að ræða við erlenda fjölmiðla. Heimir og íslenska liðið heldur á HM í Rússlandi í sumar. Það gæti orðið síðasta verkefni Heimis sem íhugar að hætta með landsliðið komi góð tilboð frá stærri löndum. FIFA heimsótti Heimi í vikunni og ræddi við hann um Lesa meira
Kyngir niður snjó á Englandi – Leikmaður City bjó til snjókall
433Það snjóar all hressilega á Englandi þessa stundina og hvað helst á Norður-Englandi. Manchester borg fékk að finna fyrir snjókomu í dag og er svipuð spá næstu daga. Hafa menn í borg áhyggjur af samögngum fyrir leikinn gegn Arsenal í London á fimmtudag þegar Manchester City heimsækir liðið. Danillo bakvörður City hafði gaman af snjónum Lesa meira
Breytingar verða á enska bikarnum vegna vetrarfrís
433Breytingar verða á enska bikarnum þegar vetrarfrí mun taka gildi í ensku úrvalsdeildinni árið 2020. Í febrúar mun hvert lið í deildinni fá hið minnsta 13 daga frí. Þetta er mál sem stjórar í deildinni hafa mikið barist fyrir síðustu ár. Enska deildin hefur verið sú eina sem ekki hefur haft vetrarfrí af stærstu deildum Lesa meira
City án Fernandinho gegn Arsenal
433Manchester City hefur misst mikilvægan leikmann í meiðsli en Fernandinho er tognaður á læri. Miðjumaðurinn þurfti að fara meiddur af vell í úrslitaleik deildarbikarsins á sunnudag. Þar vann City 3-0 sigur á Arsenal en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudag. Þar verður Fernandinho fjarverandi þegar Arsenal tekur á móti City á Emirates. Bernardo Silva Lesa meira
Samir Nasri dæmdur í sex mánaða bann
433Samir Nasri fyrrum miðjumaður Arsenal og Manchester City hefur verið dæmdur í sex mánaða bann. Þetta fær Nasri fyrir að brjóta reglur FIFA varðandi lyfjagjöf. Miðjumaðurinn lét skipta um vökva í sér þegar hann var staddur í Bandaríkjunum árið 2016. Nasri yfirgaf Antalyaspor í janúar og er án félags, hann getur ekki spilað fótbolta fyrr Lesa meira
Myndband: Reus fagnar eins og sóknarmenn Liverpool
433Það vakti athygli í gær þegar Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund skoraði gegn Augsburg. Sóknarmaðurinn knái hefur upplifað erfiða tíma með meiðsli síðustu ár. Reus skoraði í 1-1 jafntefli gegn Augsburg í gær og fagnaði vel. Það sem vakti hins vegar athygli er hvernig Reus fagnaði, hann fagnaði eins og Roberto Firmino og Sadio Mane Lesa meira
Ítalska landsliðið vill Conte í sumar
433Ítalska knattspyrnusambandið fylgist náið með því hvernig Antonio Conte stjóra Chelsea gengur. Tvö ár eru síðan að Conte hætti með ítalska landsliðið til að taka við Chelsea. Líklegt er hins vegar að Chelsea losi sig við Conte í sumar. Ítalir eru án þjálfara og eru rólegir, liðið komst ekki inn á HM og vilja menn Lesa meira
Rashford rifjar upp gamla tíma – Var lang minnstur
433Marcus Rashford framherji Manchester United birtir skemmtilega mynd í dag. Myndin er fimm ára gömul en þá var þessi tvítugi sóknarmaður að spila fyrir U16 ára landslið Englands. Framherjinn var eitthvað lengi að stækka miðað við samherja sína eins og sést á myndinni. Rashford var lang minnstur af þessum leikmönnum Englands sem byrjaði leikinn. ,,Var Lesa meira
Segir Liverpool vera markverði frá því að berjast um titla
433Tim Sherwood fyrrum stjóri Tottenham segir Liverpool vera öflugum markverði frá því að geta unnið deildina. Liverpool er að spila öflugan bolta þessa dagana sem hefur skilað liðinu í þriðja sæti. ,,Liverpool er næst því að berjast við Manchester City,“ sagði Sherwood. ,,Þeir misstu Coutinho sem var áfall en þeir hafa tekið vel á því. Lesa meira
Juventus vill undirskrift frá Can á næstu sjö dögum
433Juventus vill ganga frá samningi við Emre Can miðjumann Liverpool á næstu sjö dögum. Ítalskir fjölmiðlar segja frá þessu en Can verður samningslaus hjá Liverpool í sumar. Hann getur því skrifað undir við Juventus núna og farið frítt til félagsins í sumar. Juventus hefur lengi haft áhuga á Can og vilja þeir svör á næstu Lesa meira
