fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025

Forsíða

Líkleg byrjunarlið Palace og Manchester United

Líkleg byrjunarlið Palace og Manchester United

433
03.03.2018

Það verður áhugaverður leikur á mánudaginn í ensku úrvalsdeildinni þegar Crystal Palace tekur á móti Manchester United. Það hefur hingað til reynst liðum erfitt að mæta á Selhurst Park. United er að berjast um Meistaradeildarsæti og þar skipta öll stig máli þessa dagana. Guardian hefur sett upp líkleg byrjunarlið sem má sjá hér að neðan.

Benitez minnir Klopp á að hann verði að vinna titla

Benitez minnir Klopp á að hann verði að vinna titla

433
03.03.2018

Rafa Benitez fyrrum stjóri Liverpool minnir Jurgen Klopp á það að hann þurfi að vinna titla fyrir félagið. Klopp er að fá mikið lof fyrir spilamennsku Liverpool en hann hefur ekki unnið bikar á tæpum þremur árum, hann hefur tapað tveimur úrslitaleikjum. Benitez vann Meistaradeildina með Liverpool en á Anfield voru menn svekktir þegar hann Lesa meira

Líkleg byrjunarlið City og Chelsea

Líkleg byrjunarlið City og Chelsea

433
03.03.2018

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Chelsea heimsækir Manchester City. City er með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar og mun vinna deildina á endanum. Chelsea er í fimmta sæti og er að berjast fyrir því að reyna að komast í Meistaradeildina. Chelsea þarf því að reyna að sækja sigur á Ethiad Lesa meira

Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi

Heimir: Við báðum leikmenn um að halda sér í standi

433
02.03.2018

Tvífarar vikunnar að þessu sinni eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sem á þessari gömlu mynd virðast svipa mjög til hinna orðljótu óstýrilátu unglinga Beavis og Butt-Head. Ekki verður fjallað frekar um líkindi stjórnmálamanna og Beavis og Butt-Head sem eru með konur á heilanum. Segja þeir endalausar frægðarsögur af sér í Lesa meira

Segja að McTominay muni velja að spila fyrir England

Segja að McTominay muni velja að spila fyrir England

433
02.03.2018

Samkvæmt fréttum í enskum blöðum í kvöld mun Scott McTominay miðjumaður Manchester United ætla að velja að spila fyrir England. McTominay getur valið á milli þess að spila fyrir England og Skotland. McTominay fundaði með Alex McLeish þjálfara Skotland fyrr í vikunni. Hann átti svo fund með Gareth Southgate þjálfara enska landsliðsins í dag en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af