Mane og Salah munu sofa í flugvél fyrir leikinn gegn Everton
433Sadio Mane og Mohmed Salah verða til taks þegar liðið mætir Everton í enska bikarnum á föstudag. Mane og Salah verða hins vegar á fimmtudaginn mættir til Ghana. Þar verður knattspyrnumaður ársins í Afríku kjörinn. Salah og Mane eru tilnefndir til sigurs og vildu ólmir fara á svæðið. Jurgen Klopp gaf grænt ljós á það Lesa meira
Mourinho hjólar í Scholes – Verður ekki minnst sem góðs sérfræðings
433Jose Mourinho stjóri Manchester United hjólaði í Paul Scholes fyrrum miðjumann félagsins í gær. Eftir 2-0 sigur á Everton ákvað Mourinho að senda pillu á Scholes. Scholes sem er sérfræðingur BT Sport gagnrýndi Paul Pogba harkalega á dögunum. ,,Það eina sem Paul Scholes gerir er að gagnrýna, hann talar ekki um hlutina, hann gagnrýnir,“ sagði Lesa meira
Jóhann Berg: Beðið lengi eftir þessu marki
433Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Liverpool heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var fremur bragðdaufur en Liverpool var án Mohamed Salah og Philippe Coutinho vegna meiðsla. Sadio Mane kom Liverpool og allt stefndi í sigur Liverpool þegar Jóhann Berg Guðmundsson jafnaði á 88 mínútu leiksins. Jóhann mætti á fjærstöng og skallaði Lesa meira
Sean Dyche: Jóhann frábær enn á ný
433Sean Dyche stjóri Burnley var afar sáttur með Jóhann Berg Guðmundsson eftir 1-2 tap gegn Liverpool í dag. Jóhann jafnaði leikinn fyrir Burnley með sínu fyrsta marki á tímabilinu. Liverpool skoraði hins vegar sigurmark í uppbótartíma. Jóhann hefur verið besti maður Burnley síðustu vikur og Dyche er meðvitaður um það. ,,Við vorum mög góðir, sérstaklega Lesa meira
Mourinho: Veit ekki hvort við kaupum í janúar
433,,Stolt okkar og frammistaða var í hæsta gæðaflokki í dag, við spiluðum mjög vel,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United eftir 0-1 sigur á Everton í dag. ,,Þetta var ekki frammistaða hjá þreyttum leikmönnum, við fengum versta mögulega prógramið um jólin.“ ,,Everton svaraði þessu í nokkrar mínútur en við stjórnuðum alltaf. Við breyttum um leikstíl Lesa meira
Lingard leggur meira af mörkum en Hazard og Mane
433Manchester United er komið aftur á sigurbraut en liðið heimsótti Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. United hafði gert þrjú jafntefli í röð þegar liðið fór í heimsókn á Goodison Park. Eftir daufan fyrri hálfleik var United öflugt í upphafi fyrri hálfleiks og það endaði með marki. Paul Pogba lagði boltann út á Anthony Martial Lesa meira
Martial skorar eða leggur upp á 90 mínútna fresti
433Anthony Martial leikmaður Manchester United hefur verið öflugur á þessu tímabili. Martial var í vandræðum í fyrra en hefur náð að finna taktinn í ár. Martial skoraði fyrra mark United í kvöld gegn Everton í 0-2 sigri. Sóknarmaðurinn knái frá Frakklandi hefur skorað eða lagt upp mark á 90 mínútna fresti á þessu tímabili í Lesa meira
Birkir Bjarnason skoraði eftir þrjár mínútur í slátrun á Herði
433Birkir Bjarnason miðjumaður Aston Villa byrjar árið heldur betur með látum. Birkir hefur ekki fengið mörg tækifæri á þessu tímabili en hann mintti rækilega á sig í dag. Birkir kom inn sem varamaður á 69 mínútu gegn Bristol í dag en Hörður Björgvin Magnússon var tekinn af velli í hálfleik. Birkir var ekki lengi að Lesa meira
Coutinho og Salah tæpir fyrir leikinn gegn Everton
433Tvær skærustu stjörnur Liverpool, Mohamed Salah og Philippe Coutinho eru frá vegna meiðsla. Þeir gátu ekki tekið þátt í leik Liverpool gegn Burnley í dag. Liverpool kreisti fram 1-2 sigur en liðið mætir Everton í enska bikarnum á föstudag. ,,Phil og Mo eru meiddir, þetta er ekkert alvarlegt,“ sagði Klopp. ,,Þeir eru báðir tæpir fyrir Lesa meira
Lukaku ekki lengi frá
433Romelu Lukaku framherji Manchester United verður ekki lengi frá vegna meiðsla. Lukaku fékk höfuðhögg snemma leiks gegn Southampton á laugardag. Sóknarmaðurinn er þó í fínu lagi og verður klár innan tíðar. ,,Ég myndi halda að þetta væri vika hjá Lukaku,“ sagði Jose Mourinho stjóri United fyrir leik gegn Everton í dag. ,,Þetta er ekkert alvarlegt, Lesa meira
