Chelsea staðfestir kaupin á Emrson
433Emerson Palmieri hefur skrifað undir samning við Chelsea. Hann gerir fjögurra og hálfs árs samning Félagaskiptin hafa lengi legið í loftinu en nú er allt klárt. Chelsea reyndi einnig að fá Edin Dzeko frá Roma en það mun ekki ganga upp. Emerson fór í læknisskoðun hjá Chelsea í dag og skrifaði síðan undir. Um er Lesa meira
Lagerback mætir með Noreg til Íslands – Leikur fyrir HM
433A landslið karla mun leik vináttuleik gegn Noregi 2. júní næstkomandi, en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Leikurinn er liður í lokaundirbúningi Íslands fyrir HM í Rússlandi þar sem liðið mætir Argentínu í fyrsta leik þann 16. júní í Moskvu. Þjálfari Noregs er Lars Lagerback sem var þjálfari Íslands en lét af störfum eftir EM Lesa meira
Tíu félagaskipti sem gætu klárast áður en glugginn lokar
433Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á morgun og eru mörg félög að reyna að klára að sín mál. Lucas Moura fer til Tottenham, Aymeric Laporte fer til Manchester City og líklegt er að Pierre-Emerick Aubameyang fari til Arsenal. Daily Mail tók hins vegar saman tíu önnur félagaskipti sem gætu klárast í dag og á morgun. Framkvæmdarstjórar Lesa meira
Hringekja Arsenal, Dortmund og Chelsea – Gengur hún upp?
433Arsenal vonast eftir því að Pierre-Emerick Aubameyang skrifi undir hjá félaginu áður en glugginn lokar á morgun. Samkomulag er í höfn milli Dortmund og Arsenal en með fyrirvara um að Dortmund kræki í framherja. Þar kemur Chelsea til sögunnar en Dortmund hefur áhuga á Michy Batshuayi. Chelsea er til í að leyfa honum að fara Lesa meira
Fer David Luiz í skiptum fyrir Giroud?
433Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni. Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik. Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga. —————- Chelsea mun hafna tilboðum frá Manchester City í Eden Hazard og breytir Lesa meira
Valur að fá Tobias Thomsen – Patrick gæti þurft að fara í aðgerð
433Valur er að fá framherjann, Tobias Thomsen í sínar raðir. Þetta hefur 433.is eftir öruggum heimildum. Tobias er væntanlegur til landsins á næstu dögum og mun þá skrifa undir hjá Val. Þessi danski framherji skoraði 13 mörk í deild og bikar í 25 leikjum fyrir KR á síðustu leiktíð. KR hefur verið í viðræðum við Lesa meira
Drátturinn í 16 liða úrslit bikarsins – Stóru liðin mætast ekki
433Dregið var í 16 liða úrslit enska bikarsins nú rétt í þessu en leikið var í keppninni um helgina. Eitt af stóru liðunum á Englandi, Liverpool féll þá úr leik en áður höfðu bikarmeistarar Arsenal fallið úr leik. Chelsea á að fara áfram ef allt er eðlilegt en liðið fær Hull í heimsókn. Manchester United Lesa meira
Bauð Trump að gerast knattspyrnustjóri Arsenal
433Piers Morgan sjónvarpsmaður í Englandi tók áhugavert viðtal við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna í gær. Morgan og Trump eru vinir frá gamalli tíð en þrátt fyrir það gekk hann á forsetann. Trump er ekki duglegur að setjast niður með fjölmiðlum en þeir félagar áttu gott spjall. Morgen elskar Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og vill láta Lesa meira
Enska úrvalsdeildin vekur athygli á frábæri tölfræði Jóhanns
433Enska úrvalsdeildin heldur úti draumaliðsleik á vef sínum sem margt knattspyrnuáhugafólk notar. Fyrir komandi umferð í ensku úrvalsdeildinni er notendum bent á að sniðugt gæti verið að kaupa Jóhann Berg Guðmundsson kantmann Burnley. Síðustu vikur hefur Jóhann verið að skapa miklar hættur upp við mark andstæðinga sinna. ,,Jóhann hefur skapað 14 marktækifæri í síðustu fjórum Lesa meira
Ráðleggur Rashford að koma sér í burtu frá United
433Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports ráðleggur Marcus Rashford að koma sér burt frá Manchester United. Rashford gæti fengið að spila minna eftir að Alexis Sanchez kom til félagsins. Rashford hefur talsvert verið á bekknum síðustu vikur og koma Sanchez eykur samkeppni um stöður. ,,Ég finn til með manni eins og Rashford, hann fellur niður röðina Lesa meira
