fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Formúla 1

Hann var kappaksturinn holdi klæddur

Hann var kappaksturinn holdi klæddur

Fókus
Fyrir 1 viku

Síðastliðinn föstudag frumsýndi Netflix leikna þáttaröð í 6 þáttum sem fjallar um Brasilíumanninn Ayrton Senna, einn af bestu kappakstursökuþórum allra tíma. Þótt flestir afreksíþróttamenn leggi oftast allt í sölurnar til að ná á toppinn í sinni íþrótt eru fáir þeirra sem hafa í raun tengst íþrótt sinni jafn sterkum böndum og Senna. Þekktur blaðamaður lýsti Lesa meira

Venni ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn í Formúlu 1

Venni ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn í Formúlu 1

Fókus
01.08.2023

Hafnfirðingurinn Ragnheiður Ravnaas Vernharðsdóttir, sem býr í Noregi ásamt fjölskyldu sinni og starfar þar sem læknir, segir í dag í færslu á Facebook síðu sinni frá syni sínum Vernharði Ravnaas sem er 11 ára gamall. Vernharður, sem er yfirleitt kallaður Venni, er bráðefnilegur kappakstursökumaður og hefur sett sér það markmið að verða fyrsti Íslendingurinn sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af