fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

formannskjör

Sjálfstæðisflokkurinn skiptist í fylkingar sem drita út pistlum – Guðlaugur borinn saman við Trump og klofningar í formannstíð Bjarna

Sjálfstæðisflokkurinn skiptist í fylkingar sem drita út pistlum – Guðlaugur borinn saman við Trump og klofningar í formannstíð Bjarna

Eyjan
02.11.2022

Kosningamaskína Sjálfstæðisflokksins er komin á fullt fyrir formannskjörið en það endurspeglast einna helst í auknu magni skoðanapistla. Pistlarnir skiptast nokkuð jafnt á fylkingar þeirra Bjarna Benediktssonar, núverandi formanns flokksins, og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, sem vill verða næsti formaður. Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ og meðlimur í stjórn Landssambands Sjálfstæðiskvenna, er ein þeirra sem Lesa meira

Sjálfstæðismaður segir stéttaskiptingu hafa aukist í flokknum undir stjórn Bjarna

Sjálfstæðismaður segir stéttaskiptingu hafa aukist í flokknum undir stjórn Bjarna

Eyjan
01.11.2022

„Ef þú ert að fara á landsfund Sjálfstæðisflokksins næstu helgi þá er líklegt að þú, eins og vafalaust margir aðrir, sért ekki búin að ákveða hvort að Guðlaugur eða Bjarni fái atkvæðið þitt. Ég vil hér fara yfir kosningabaráttuna eins og hún blasir við mér.“ Svona hefst pistill sem sjálfstæðismaðurinn Júlíus Viggó Ólafsson skrifar en pistillinn Lesa meira

Segir að sigur Guðlaugs Þórs geti veikt ríkisstjórnarsamstarfið

Segir að sigur Guðlaugs Þórs geti veikt ríkisstjórnarsamstarfið

Eyjan
01.11.2022

Það er mikið undir í samfélaginu hvort það verður Guðlaugur Þór Þórðarson sem sigrar í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins eða Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnarsamstarfið mun standa verr að vígi ef Bjarni tapar og hættir í stjórnmálum. Þetta er mat Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Í samtali við Fréttablaðið sagði hún að ríkisstjórnarsamstarfið geti laskast ef Guðlaugur Þór sigrar. Hún sagði að ef Bjarni tapar Lesa meira

„Og að mínu mati er formennska Bjarna því miður fullreynd“

„Og að mínu mati er formennska Bjarna því miður fullreynd“

Eyjan
01.11.2022

Eins og kunnugt er þá hefur Guðlaugur Þór Þórðarson ákveðið að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni til formennsku í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi flokksins um næstu helgi. Einar S. Hálfdánarson, löggiltur endurskoðandi og hæstaréttarlögmaður, skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann lýsir yfir stuðningi við framboð Guðlaugs Þórs. Greinin ber fyrirsögnina „Sjálfstæðisflokkurinn þarfnast Lesa meira

Bjarni hefur ekki heyrt í Guðlaugi Þór varðandi mótframboð

Bjarni hefur ekki heyrt í Guðlaugi Þór varðandi mótframboð

Eyjan
27.10.2022

Eins og skýrt var frá í gær þá er Guðlaugur Þór Þórðarson sagður ætla að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni þegar kosið verður um formann Sjálfstæðisflokksins á landsfundi hans um aðra helgi. Bjarni segir að Guðlaugur Þór hafi ekki rætt við hann um mótframboð og enn sem komið er hafi enginn annar en hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af