Þetta eru 10 tekjuhæstu guðsmennirnir
FókusLíkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Nafn Staða Tekjur Ellisif Tinna Víðisdóttir fyrrv. framkvstj. kirkjuráðs 2.094.167 kr. Þorvaldur Víðisson biskupsritari 1.323.285 kr. Agnes M. Sigurðardóttir biskup 1.305.565 kr. Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur í Reykjavík 1.220.966 Lesa meira
Tupac „dömpaði“ Madonnu af því að hún er hvít
FókusRitaði hjartnæmt afsökunarbréf úr fangelsi
Hringferð um Ísland: Hvað kostar að keyra hringinn á viku?
FókusFerðin miðast við tvo fullorðna og tvö börn -Til samanburðar sýnum við verð á vikuferð til Tenerife
Prinsar minnast móður sinnar
FókusDíana prinsessa hefði orðið 56 ára 1. júlí. Synir hennar, Vilhjálmur og Harry, fóru þann dag að gröf hennar í Northamptonshire ásamt Kate, eiginkonu Vilhjálms, og börnum þeirra tveimur, George og Charlotte. Með í för var Spencer jarl, bróðir Díönu. Erkibiskupinn af Kantaraborg hafði síðan umsjón með stuttri athöfn þar sem prinsessunnar var minnst. Karl Lesa meira
Finnur innblástur í sterkum konum
FókusHildur Yeoman hefur á fáum árum orðið að risa í íslenskri fatahönnun. Þar sem konur koma saman á opinberum vettvangi er orðið ansi hreint líklegt að einhver þeirra klæðist kjól sem Hildur hefur hannað. Freyr Rögnvaldsson hitti Hildi og fræddist um ferilinn, hönnunina og ævintýraheiminn. Hildur hefur getið sér gott orð fyrir ævintýralegar sýningar, draumkennd Lesa meira
Þetta eru 10 tekjuhæstu stjórnmálamennirnir
FókusLíkt og síðustu ár gefur DV út veglegt tekjublað með upplýsingum um tekjur ríflega 2400 Íslendinga sem eru byggðar á greiddu útsvari viðkomandi samkvæmt álagningarskrám Ríkisskattstjóra. Nafn Staða Tekjur 1. Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra 3.393.181 kr. 2. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstj. Akraness 2.793.865 kr. 3. Gunnar Einarsson bæjarstj. Garðabæjar 2.658.957 kr. 4. Ólafur Ragnar Lesa meira