Frosti selur Melinn
FókusÚtvarpsmaðurinn úr Harmageddon, Frosti Logason, hefur sett íbúð sína í Vesturbæ á sölu. Íbúðin er á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Birkimel og er tæplega áttatíu fermetrar að stærð. Ásett verð eru rétt tæpar 40 milljónir króna enda er íbúðin glæsilega innréttuð. Frosti hefur átt íbúðina í áratug en undanfarið hefur hann búið þar ásamt Lesa meira
„Ógnvekjandi að sjá mynstrið“
FókusGuðrún Bjarnadóttir miðlar reynslu sinni af heimilsisofbeldi á sviði Tjarnarbíós með leikhópnum RaTaTam í leikverkinu Suss!
Íslendingar taka þátt í nýjasta æðinu á samfélagsmiðlum: Sjáðu myndböndin
FókusMun „gínuáskorunin“ ná sömu vinsældum og ísfötuáskorunin?
Camilla Rut: Þetta verður að stöðva – „Greyið barnið þitt að eiga mömmu eins og þig“
Fókus„Síðustu daga hef ég fengið mjög ljót og andstyggileg skilaboð,“ segir Camilla Rut Arnardóttir. Camilla Rut hefur vakið athygli á snapchatt undir nafninu camyklikk en á bilinu sex til sjö þúsund manns fylgjast þar með því sem hún tekur sér fyrir hendur. Þar leyfir hún fólki að fylgjast með sínu daglega lífi. Undanfarið hefur hún Lesa meira
Góðkunningi lögreglunnar Stefán Máni handtekinn
Fókus„Það kom sér vel að vera góðkunningi lögreglunnar,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni sem var handtekinn á Blönduósi fyrir að fara yfir á rauðu ljósi. Stefán var á leið frá Akureyri til höfuðborgarinnar ásamt útgefanda sínum Tómasi Hermannssyni. Tómas og Stefán tjáðu sig um afskipti lögreglunnar við Vísi sem einnig birtir tvær myndir af rithöfundinum í Lesa meira
Óttaðist að hafa drepið Björk
FókusLjósmyndararnir Mert og Marcus er þekktir fyrir glæsimyndir sínar af frægum konum, þar á meðal Madonnu, Kate Moss og Naomi Campbell. Mert er frá Tyrklandi og Marcus frá Wales og hafa þeir auðgast gríðarlega af vinnu sinni. Þeir hafa starfað saman í tuttugu ár og halda nú fyrstu ljósmyndasýningu sína. Í tilefni þess voru þeir Lesa meira
Póstburðarmaður misnotaði Karl Ómar: Óttaðist að hann myndi drekkja honum líka
Fókus„Viðvörun: umfjöllun um ofbeldi,“ segir á Facebook-síðu Stígamóta
Halla er unnusta sjómanns: „Hann missir af fyrsta skrefinu og fyrsta brosinu“
FókusStendur heilshugar með sjómönnum í kjarabaráttunni – „Hann hefur þurft að peppa mig upp bugaða og brotna í gegnum bjagað símasamband“
Ragna og Ágúst nýtt par
FókusHeyrst hefur að Ragna Gestsdóttir, blaðamaður á Séð og heyrt, og kvikmyndagerðarmaðurinn og leikarinn Ágúst Bjarnason séu að stinga saman nefjum. Ágúst er viðskiptafræðingur að mennt en ákvað að elta drauma sína og gerast leikari. Hann lék til að mynda lítið hlutverk í Eiðinum, eftir Baltasar Kormák. Ragna hefur þótt sýna góða takta á Séð Lesa meira
Sveinn Ingi kvaddi alltof snemma: „Skiljið aldrei ósátt eða reið við börnin ykkar“
Fókus„Ég bjó í blokkaríbúð á þessum tíma og klukkan 11 um morguninn hringdi dyrabjallan. Dyrasíminn var bilaður svo ég ýtti bara á takkann og opnaði útidyrnar hjá mér til að sjá hver væri að koma upp. Þegar ég sá að þetta var prestur datt mér strax í hug að eitthvað hefði komið fyrir foreldra mína Lesa meira