fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fólk

Edda: „Langaði að honum liði hroðalega illa. Fannst hann ömurlegur“

Edda: „Langaði að honum liði hroðalega illa. Fannst hann ömurlegur“

Fókus
21.11.2016

„Ég man eftir því að í hjarta mínu langaði mig til að refsa honum. Mig langaði til að honum liði hroðalega illa. Mér fannst hann ömurlegur,“ segir Edda Björgvinsdóttir leikkona um fyrrverandi eiginmann sinn Gísla Rúnar Jónsson í þættinum Edda, engum lík í umsjón Helgu Arnarsdóttur. Þar ræðir Edda opinskátt um hjónaband hennar og Gísla Lesa meira

Sigrún Lilja Gyðja vekur athygli í gylltum kjól í kólumbískum sjónvarpsþætti

Sigrún Lilja Gyðja vekur athygli í gylltum kjól í kólumbískum sjónvarpsþætti

Fókus
21.11.2016

Sigrún Lilja í Gyðju birti mynd af sér sem vakti athygli á snapchatti sínu @theworldofgydja og á instagram @lilja_wild_child þar sem hún skartar fallegum gylltum kjól og uppháum stígvélum með textanum „pre interview“ eða fyrir viðtal. Gyllti kjóllinn sem er reimaður að framan þykir einstaklega vel heppnaður en hann var saumaður af Selmu Ragnars kjólameistara Lesa meira

Fagnað í heimabæ Melaniu Trump

Fagnað í heimabæ Melaniu Trump

Fókus
21.11.2016

Í heimabæ Melaniu Trump, Sevnica í Slóveníu, eru íbúar stoltir af sinni konu sem ólst þar upp. Þegar hefur orðið vart við aukinn ferðamannastraum og sjá má spjöld með áletrunum á borð við: „Velkomin til lands forsetafrúarinnar.“ Bæjarstjórinn segist vonast til að nýi forsetinn og forsetafrúin heimsæki bæinn. Melania ólst ekki upp við ríkidæmi, það Lesa meira

Stúdínur til Balí: „Það kom okkur á óvart hvað þetta er ódýrt“

Stúdínur til Balí: „Það kom okkur á óvart hvað þetta er ódýrt“

Fókus
20.11.2016

Á undanförnum árum hefur það færst í aukana að nýstúdentar taki sér frí frá námi um nokkurt skeið áður en haldið er í háskóla. Má meðal annars rekja það til greiðari flugsamgangna en vinsælt er að nýta þennan tíma til þess að ferðast um heiminn og finna sjálfan sig eins og sagt er. Nýstúdentarnir Eva Lesa meira

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Ekki missa af