fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Fólk

Klóraði sér í afturendanum með heilögum steini

Klóraði sér í afturendanum með heilögum steini

Fókus
10.12.2016

Kvikmyndastjarnan Jennifer Lawrence virðist ekki stíga feilspor í snilld sinni og vildu eflaust allir eiga hana sem persónulega vinkonu. En þar með er ekki sagt að hún sé gallalaus. Fréttaveitan MicMedia birti á dögunum myndbandsklippu af stjörnunni segja frá atburði sem hún taldi greinilega sérstaklega fyndinn. Stjarnan var í heimsókn hjá hinum þýða spjallþáttastjórnanda Graham Lesa meira

„Við erum að gera okkur að fíflum og það fyrir framan börnin okkar.“

„Við erum að gera okkur að fíflum og það fyrir framan börnin okkar.“

Fókus
10.12.2016

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, er ekki þekktur fyrir skoðanaleysi og birti hann pistil í gærkvöldi um kirkjuheimsóknir barna. Það er löngu orðið ljóst að mikill ágreiningur ríkir um það hvort leik- og grunnskólar eigi að fara með börnin í kirkjur eða ekki. Hatrammar deilur eiga sér stað á samfélagsmiðlum ár hvert Lesa meira

Karl Berndsen gerir heimildarmynd um aðgengi sjónskertra

Karl Berndsen gerir heimildarmynd um aðgengi sjónskertra

Fókus
09.12.2016

Á morgun frá klukkan 12 verður í Máli og menningu kynning á málefnum Blindravinafélagsins vegna heimildarmyndar Karl Berndsen um aðgengi sjónskertra. Bókin VAX-IN ásamt disk verður til sölu en ágóðinn rennur beint til þess að klára heimildarmynd um aðgengi Sjónskertra og blindra. „Hugmyndavinnan byggist að öllu leyti á minni reynslu eftir að ég varð lögblindur Lesa meira

Hemmi Gunn hefði orðið sjötugur í dag: Jóhann vill að 9. desember verði dagur hressleikans

Hemmi Gunn hefði orðið sjötugur í dag: Jóhann vill að 9. desember verði dagur hressleikans

Fókus
09.12.2016

„Ómar Ragnarsson fékk dag náttúrunnar sem var verðskuldað, Jónas Hallgrímsson dag íslenskrar tungu. Það þarf að vera dagur almenns hressleika og léttleika, hvað þá í skammdeginu. Ég gat ekki ímyndað mér að neinn betri ætti þennan dag,“ sagði Jóhann Örn Ólafsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, í Bítinu í morgun. Jóhann setti athyglisverða færslu inn á Facebook Lesa meira

Kött Grá Pjé opnar sig um andleg veikindi: „Hræðilegur, ógeðslegur, lamandi óþverri“

Kött Grá Pjé opnar sig um andleg veikindi: „Hræðilegur, ógeðslegur, lamandi óþverri“

Fókus
08.12.2016

„Ég er alltaf til í að gjamma um það og finnst asnalegt að slíkt sé eitthvað til að skammast sín fyrir. Það er algjört næntís dæmi. Ég vil ekki sjá það,“ segir Atli Sigþórsson, einnig þekktur sem rapparinn og skáldið Kött Grá Pje en í viðtali sem birtist í nýjustu útgáfu Akureyri Vikublaðs tjáir hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af