fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Fólk

Sjáðu kostulegt myndband af jólasveinaprufu Liam Neeson

Sjáðu kostulegt myndband af jólasveinaprufu Liam Neeson

Fókus
25.12.2016

Norður-írski leikarinn Liam Neeson er einn af harðjöxlum kvikmyndanna í Hollywood og eru Taken-myndirnar til vitnis um það. Neeson var gestur í spjallþætti Stephen Colbert, The Late Show, á dögunum og þar brá Neeson sér í hlutverk jólasveins. Neeson átti að fara með nokkrar fleygar setningar og leika um leið jólasvein á eins sannfærandi og Lesa meira

Avril Lavigne sakar Mark Zuckerberg um að leggja hljómsveitina Nikelback í einelti

Avril Lavigne sakar Mark Zuckerberg um að leggja hljómsveitina Nikelback í einelti

Fókus
24.12.2016

Kanadíska söngkonan Avril Lavigne hefur sakað Facebook-frumkvöðulinn Mark Zuckerberg um að leggja rokkhljómsveitina Nikelback í einelti. Lavigne, sem er fyrrum eiginkona forsprakka sveitarinnar Chad Kroeger, skrifaði Zuckerberg bréf sem hún birti á Twitter. Tilefni bréfskriftanna var sú að í auglýsingu frá Zuckerberg, þar sem gervigreindarþjónninn Jarvis er kynntur til leiks, biður Facebookforstjórinn þjóninn um að Lesa meira

Ástarbréf Kirk Douglas

Ástarbréf Kirk Douglas

Fókus
24.12.2016

Leikarinn Kirk Douglas fagnaði 100 ára afmæli sínu á dögunum. Á næsta ári stendur til að gefa út í bók ástarbréf hans og eiginkonu hans, Anne. Hún hefur geymt öll bréf sem þeim fóru á milli frá því þau kynntust. Douglas hefur skrifað allnokkrar bækur, bæði endurminningar og skáldskap. „Ég var alltaf að tala um Lesa meira

Schwarzenegger skortir sjálfsöryggi

Schwarzenegger skortir sjálfsöryggi

Fókus
24.12.2016

Arnold Schwarzenegger hefur í áratugi verið ímynd hreysti og sjálfstrausts. Sjálfur segist hann alltaf hafa þjáðst af skorti á sjálfsöryggi og hafi aldrei verið ánægður með líkama sinn. Jafnvel þegar hann hafi verið á toppnum og unnið alls kyns titla í vaxtarræktarkeppni hafi hann aldrei verið fullkomlega ánægður með útlit sitt. „Það var alltaf eitthvað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af