Hamborgarakóngurinn svaf á skrifstofunni
Fókus– Tommi á Búllunni fylgist nú með rekstri hamborgaraveldis síns frá hliðarlínunni – Hefur ekki náð fullum tökum á velgengninni – Jólin í Los Angeles eftirminnileg
Sjáðu kostulegt myndband af jólasveinaprufu Liam Neeson
FókusNorður-írski leikarinn Liam Neeson er einn af harðjöxlum kvikmyndanna í Hollywood og eru Taken-myndirnar til vitnis um það. Neeson var gestur í spjallþætti Stephen Colbert, The Late Show, á dögunum og þar brá Neeson sér í hlutverk jólasveins. Neeson átti að fara með nokkrar fleygar setningar og leika um leið jólasvein á eins sannfærandi og Lesa meira
10 ára stúlka með einhverfu heillar heimsbyggðina með dásamlegum söng
FókusSöng lagið Hallelujah sem Leonard Cohen heitinn gerði ódauðlegt
Avril Lavigne sakar Mark Zuckerberg um að leggja hljómsveitina Nikelback í einelti
FókusKanadíska söngkonan Avril Lavigne hefur sakað Facebook-frumkvöðulinn Mark Zuckerberg um að leggja rokkhljómsveitina Nikelback í einelti. Lavigne, sem er fyrrum eiginkona forsprakka sveitarinnar Chad Kroeger, skrifaði Zuckerberg bréf sem hún birti á Twitter. Tilefni bréfskriftanna var sú að í auglýsingu frá Zuckerberg, þar sem gervigreindarþjónninn Jarvis er kynntur til leiks, biður Facebookforstjórinn þjóninn um að Lesa meira
Ástarbréf Kirk Douglas
FókusLeikarinn Kirk Douglas fagnaði 100 ára afmæli sínu á dögunum. Á næsta ári stendur til að gefa út í bók ástarbréf hans og eiginkonu hans, Anne. Hún hefur geymt öll bréf sem þeim fóru á milli frá því þau kynntust. Douglas hefur skrifað allnokkrar bækur, bæði endurminningar og skáldskap. „Ég var alltaf að tala um Lesa meira
Youtube-stjarna kyssir íslenska stelpu á Tinder-stefnumóti
FókusWill Carmack reynir að svara því hvort íslenskum stelpum farnist vel að kyssa
Schwarzenegger skortir sjálfsöryggi
FókusArnold Schwarzenegger hefur í áratugi verið ímynd hreysti og sjálfstrausts. Sjálfur segist hann alltaf hafa þjáðst af skorti á sjálfsöryggi og hafi aldrei verið ánægður með líkama sinn. Jafnvel þegar hann hafi verið á toppnum og unnið alls kyns titla í vaxtarræktarkeppni hafi hann aldrei verið fullkomlega ánægður með útlit sitt. „Það var alltaf eitthvað Lesa meira
Tommi var einn um jól: Borðaði flatöku með rækjusalati og roastbeef
Fókus– Tommi á Búllunni fylgist nú með rekstri hamborgaraveldis síns frá hliðarlínunni – Hefur ekki náð fullum tökum á velgengninni – Jólin í Los Angeles eftirminnileg