„Suma daga neyði ég mig í vinnuna“
FókusGagnrýnir Maríu Birtu fyrir að setja alla vefjagigtarsjúklinga undir sama hatt
Þorleifur fékk læknamistök viðurkennd eftir 8 ára baráttu: „Það var sætur sigur“
FókusMóðir hans missti sjálf sjón á öðru auga sem barn – Fékk taugaáfall útaf þjáningum sonar síns
Móðir Þorleifs: „Ég horfði á hann brenna“
FókusSex ára gamall fékk Þorleifur H. Kristínarsson heiftarleg ofnæmisviðbrögð við verkjalyfi -Hann missti sjón á öðru auga og 60% af húð sinni
Enginn svarar Vilhjálmi
Fókus„Ég var með missed call frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni og ég er búin að vera taugahrúga,“ segir lögfræðingurinn Brynhildur Bolladóttir í færslu á Twitter. Brynhildur segist hafa hafist handa við að skoða allt sem hún hafi skrifað á netið enda Vilhjálmur þekktur fyrir að lögsækja einstaklinga vegna umdeildra ummæla. Áhyggjur hennar reyndust þó óþarfar því Lesa meira
Leoncie komin aftur til Íslands
FókusSöngkonan og skemmtikrafturinn Leoncie er komin aftur til Íslands eftir dvöl á Indlandi með eiginmanni sínum, Viktori. Leoncie tilkynnti fyrir áramót að hún hygðist flytja af landi brott og setjast að á Indlandi. Hélt hún sína síðustu tónleika í kjölfarið. En nú eru Leoncie og Viktor komin aftur til Íslands. Margt dreif á daga þeirra Lesa meira
Hvar eru þessar íslensku barnastjörnur í dag?
FókusÞrátt fyrir smæð þjóðarinnar hafa þó nokkrar barnastjörnur orðið til á Íslandi í gegnum tíðina. Sumar þeirra voru áberandi á tímabili á meðan aðrar áttu langan og farsælan feril. Sumar hafa haldið áfram í skemmtanabransanum og átt miserfitt með að hrista af sér barnastjörnustimpilinn. Svo eru aðrar sem létu frægðina í barnæsku nægja og sneru Lesa meira
Rúnar var kallaður „varamaðurinn“ í grunnskóla
Fókus„Krakkarnir í skólanum áttuðu sig ekki hvað þeir voru að gera en þeir gátu verið mjög rætnir og leiðinlegir. Auk kækjanna var ég gjarnan með mikinn varaþurrk og því eldrauður í kringum munninn og var kallaður Varamaðurinn,“ segir tónlistarmaðurinn Rúnar Freyr Rúnarsson, betur þekktur undir nafninu Rúnar Eff en hann var greindur með Tourette heilkennið Lesa meira
Ragnar Egilsson er látinn
FókusSlasaðist illa sumarið 2014 – „Hélt sínum karakter þrátt fyrir allt“
„Enginn getur barist að eilífu gegn ofurefli“
FókusÞorleifur Kristínarson hvarf sporlaust fyrir tveimur árum – Lík hans hefur aldrei fundist