fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

Fólk

Tölvuhakkarar kröfðust milljóna: Láku viðkvæmum upplýsingum um David Beckham

Tölvuhakkarar kröfðust milljóna: Láku viðkvæmum upplýsingum um David Beckham

Fókus
06.02.2017

Knattspyrnukappinn fyrrverandi, David Beckham, varð fyrir barðinu á óprúttnum tölvuhökkurum á dögunum. Brotist var inn í netþjóna almannatengslafyrirtækis sem sér um mál Beckhams og komust tölvuþrjótarnir yfir þúsundir tölvupósta fyrirtækisins. Breska blaðið Mirror greinir frá því í dag að þrjótarnir hafi farið fram á eina milljón evra, rúmar 120 milljónir króna, fyrir það eitt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af