Aðstoða íslenska hönnuði á Reykjavík Fashion Festival
FókusReykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn dagana 23.–25. mars 2017. Verður hátíðin haldin samhliða Hönnunarmars og fara viðburðir fram í Silfurbergi í Hörpu – tónlistar- og ráðstefnuhúsi. Hátíðin hefur verið haldin í marsmánuði frá árinu 2010 og hefur stækkað ár frá ári og þykir stökkpallur fyrir hæfileikaríka fatahönnuði. Hátt í 180 manns taka Lesa meira
Þolandi hefndarkláms þakkar Óttari
Fókus„Takk Óttar. Takk fyrir tækifærið sem við fáum núna til þess að fræða fólk“
Birgitta segir LÍN ýta undir aumingjavæðingu
FókusHáskólamenntun erlendis einungis ætluð dekurbörnum?
Tíu ára og vill bjarga heiminum
FókusSjónvarpsþáttur Ævars vísindamanns varð feðgum innblástur – Atli vill aðstoð frá Íslendingum
Hélt að dauðahryglur unnustans væru hrotur
FókusSparkaði í hann og sagði honum að steinhalda kjafta áður en hún komst að því að hann var látinn
Helga Dögg: Þú átt barnið, svo taktu ábyrgð
FókusÁkvörðunin að eiga barn er ákvörðun foreldrana, ekki samfélagsins. Uppeldið og ábyrgð er í höndum foreldra. Sú ákvörðun að eiga barn fylgir ábyrgð. Þetta skrifar Helga Dögg Sverrisdóttir grunnskólakennari og vitnar í Anni Mattihiesen þingmann á danska þinginu. Grein Helgu hefur vakið gríðarlega athygli á Vikudegi en hún bendir á að hér, rétt eins og Lesa meira
Fjölnir Þorgeirs genginn út
FókusÁrshátíð Ríkisútvarpsins var haldin um helgina og var inngarður Hafnarhússins vettvangur gleðinnar. Mikið var um dýrðir og sá fréttamaðurinn Haukur Hólm um veislustjórn. Mikla athygli vakti þegar skrifstofustjórinn Margrét Magnúsdóttir mætti með engan annan en Fjölni Þorgeirsson upp á arminn. Parið bar að sjálfsögðu af í glæsileika og notuðu turtildúfurnar tækifærið og opinberuðu samband sitt Lesa meira
Heimatilbúin sprengja kostaði Anton Frey næstum því lífið
FókusAfmyndaðist eftir flugeldaslys – Fyrstu dagana var tvísýnt um hvort hann fengi sjón aftur – Þrátt fyrir alvarlega áverka hefur Anton náð undraverðum bata
Samantha Cameron hannar eigin fatalínu
FókusFyrrverandi forsætisráðherrafrú Breta, Samantha Cameron, situr ekki auðum höndum. Hún hefur snúið sér að fatahönnun og naut þar ráðgjafar einnar valdamestu konu í tískuheiminum Önnu Wintour, ritstjóra hins bandaríska Vogue. Samantha segir að föt sín séu þægileg og ætluð venjulegum konum. Fötin eru seld undir vörumerkinu Cefinn, en orðið er samsett úr nöfnum barna hennar. Lesa meira
Dagbjartur hefði orðið 17 ára í ár: „Vil að fólk læri af sögu hans“
FókusSvipti sig lífi 11 ára í kjölfar eineltis – Frásögn foreldranna vakti þjóðarathygli –