Stallone þakkar hundi sínum
FókusSylvester Stallone veit manna best að hundurinn er besti vinur mannsins. Stallone rifjaði á dögunum upp vinátta sína og hundsins Butkas. Stallone segir að hugmyndin að handritinu að Rocky hafi komið frá hvolpinum og þakkar honum velgengni sína, en útskýrir það ekki nánar. Árið 1971 þegar leikarinn var að reyna að fóta sig í Hollywood Lesa meira
Mel B fær nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn
FókusSegir Stephen hafa gert barnapíuna ófríska og ásakar hann um heimilisofbeldi
Ótrúlegt myndband Arnars: Myndbrot frá hverjum einasta degi ársins 2016
FókusTók upp tveggja sekúndna myndband frá hverjum einasta degi
Í fangelsi fyrir að sækja ekki barnið í leikskóla?
Fókus„Mikið ofsalega er þetta dapurlegt frumvarp, hvernig í fjáranum á það að vera barni fyrir bestu að setja annað foreldri þess í fangelsi?“ Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra um frumvarp sem Brynjar Níelsson, Nichole Leigh Mosty, Elsa Lára Arnardóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Valgerður Gunnarsdóttir og Óli Björn Kárason hafa lagt fram á Lesa meira
Einar: „Þetta er gífurlegt hark og launin eru ekki há“
FókusSneri sér að leiklistinni eftir tuttuga ára feril í auglýsingabransanum
„Ég þori ekki að leyfa krökkunum að vera úti að leika sér ein þegar ég veit að hann er laus“
FókusDaði Freyr var dæmdur í þriggja ára fangelsi – Foreldrar skelfingu lostnir
Ágústa Eva henti Manuelu út af Facebook: „Það var algjör óþarfi að blokka mig“
FókusManuela Ósk Harðardóttir mætti í Brennsluna og ræddi þar um ósætti hennar og Ágústu Evu Erlendsdóttur leikkonu. Ósættið má rekja til þess þegar Ágústa Eva skrifaði athugasemd við Instagram mynd Manuelu og sagði einfaldlega: „Borða“. Var Manuela afar hneyksluð og sagði: „Og það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt.“ Í þættinum í morgun Lesa meira
Georg prins fer í skóla
FókusFrá Kensingtonhöll barst nýlega sú tilkynning að Georg prins myndi hefja skólagöngu sína næstkomandi haust. Litli prinsinn fer í fínan skóla í Suður-London. Þar eru nemendur rúmlega 500 á aldrinum fjögurra til þrettán ára og af báðum kynjum. Á meðal þess sem prinsinn mun læra er ballett, tónlist, leiklist og listasaga. Í skólanum er lögð Lesa meira
Höfundur Morse látinn
FókusColin Dexter, höfundur bókanna um Morse lögreglufulltrúa, lést nýlega, 86 ára gamall. Hann starfaði um tíma sem latínu- og grískukennari, en eftir að heyrn hans hafði versnað til muna hætti hann kennslu. Dag einn var hann að kenna Eneasarkviðu þegar hann fékk á tilfinninguna að eitthvað skrýtið væri í gangi. Hann uppgötvaði að nemendur hans Lesa meira
„Ég er alls ekki reið eða bitur“
FókusHeilaþvegin af Vottum Jehóva sem barn og unglingur – Segir engu að síður mörg falleg gildi ríkja innan safnaðarins