Goldie Hawn mælir með hugleiðslu
FókusGoldie Hawn leikur í sinni fyrstu mynd í fimmtán ár. Leikkonan, sem er 71 árs, leikur móður Amy Schumer í myndinni Snatched. Afar vel mun hafa farið á með þessum tveimur þekktu gamanleikkonum. Á þeim árum sem Hawn hefur verið frá kvikmyndaleik hefur hún einbeitt sér að því að reka miðstöð sem aðstoðar börn sem Lesa meira
Sólrún ósátt við framhjáhaldsspurningar
FókusSólrún Diego er einn vinsælasti snappari landsins. Þúsundir fylgjast með henni þrífa í hverri viku. Í raun má segja að hún hleypi þúsundum ókunnugra inn á heimili sitt reglulega. Sólrún ákvað að loka fyrir þann möguleika að fylgjendur gæti sent henni spurningar og þá ákvörðun tók hún eftir að hafa fengið gagnrýni á sig sem Lesa meira
Fyrsta og eina ást Celine Dion
FókusRené Angélil, eiginmaður söngkonunnar Celine Dion, lést árið 2016 eftir baráttu við krabbamein í hálsi. Celine tjáði sig nýlega um missinn og ræddi á hjartnæman hátt um eiginmann sinn. „René mun aldrei yfirgefa mig. Hann er alltaf í hjarta mínu. Hann kemur fram með mér á sviði. Hann kenndi mér allt sem ég kann,“ sagði Lesa meira
Vill efla umræðuna um loftslagsbreytingar: „Það veit eiginlega enginn hvað þetta er eða um hvað þetta snýst“
Fókus„Þessi skilaboð verða að komast áleiðis, það veit eiginlega enginn hvað þetta er eða um hvað þetta snýst,“ segir Jón Gnarr grínisti, rithöfundur og fyrrverandi borgarstjóri en hann óskar eftir aukinni umræðu og vitundarvakningu um þær hættur sem steðja að jörðinni. Jón dvelur um þessar mundir í Houston í Texas ríki þar sem hann sinnir Lesa meira
„Þetta er risastórt skref í lífinu fyrir mig og ákveðinn sigur“
FókusElísabet Ormslev (24) gefur út sitt fyrsta lag:
Tinna hélt uppá afmæli 3 ára dóttur sinnar og var rökkuð niður: „Ég hefði ekki gert neitt öðruvísi“
FókusGagnrýnd eftir að fyrirtæki styrktu umfjöllun um veisluna – Auglýsti vörur og þjónustu frá alls 9 fyrirtækjum
„FRELSIÐ Í TÓNLISTINNI ER ÞAÐ SEM HEILLAR VIÐ BLÚSINN“
FókusÞorsteinn G. Gunnarsson (56) býður á blúshátíð:
„Fjölbreytileikakarl“ í Breiðholti
FókusÍ vetur hafa frístundaheimilin unnið með þemu tengd listum
Komst að því fyrir tilviljun að faðir sinn væri alræmdur morðingi
FókusSamantha var að afla heimilda fyrir skólaverkefni um glæpatíðni – móðir hennar flúði úr ofbeldissambandi með hana í móðurkviði