fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Fólk

Goldie Hawn mælir með hugleiðslu

Goldie Hawn mælir með hugleiðslu

Fókus
27.04.2017

Goldie Hawn leikur í sinni fyrstu mynd í fimmtán ár. Leikkonan, sem er 71 árs, leikur móður Amy Schumer í myndinni Snatched. Afar vel mun hafa farið á með þessum tveimur þekktu gamanleikkonum. Á þeim árum sem Hawn hefur verið frá kvikmyndaleik hefur hún einbeitt sér að því að reka miðstöð sem aðstoðar börn sem Lesa meira

Fyrsta og eina ást Celine Dion

Fyrsta og eina ást Celine Dion

Fókus
27.04.2017

René Angélil, eiginmaður söngkonunnar Celine Dion, lést árið 2016 eftir baráttu við krabbamein í hálsi. Celine tjáði sig nýlega um missinn og ræddi á hjartnæman hátt um eiginmann sinn. „René mun aldrei yfirgefa mig. Hann er alltaf í hjarta mínu. Hann kemur fram með mér á sviði. Hann kenndi mér allt sem ég kann,“ sagði Lesa meira

Vill efla umræðuna um loftslagsbreytingar: „Það veit eiginlega enginn hvað þetta er eða um hvað þetta snýst“

Vill efla umræðuna um loftslagsbreytingar: „Það veit eiginlega enginn hvað þetta er eða um hvað þetta snýst“

Fókus
27.04.2017

„Þessi skilaboð verða að komast áleiðis, það veit eiginlega enginn hvað þetta er eða um hvað þetta snýst,“ segir Jón Gnarr grínisti, rithöfundur og fyrrverandi borgarstjóri en hann óskar eftir aukinni umræðu og vitundarvakningu um þær hættur sem steðja að jörðinni. Jón dvelur um þessar mundir í Houston í Texas ríki þar sem hann sinnir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af