Donald Trump forðast tröppur
FókusSunday Times birti á dögunum frétt þess efnis að hafinn væri undirbúningur að heimsókn Donalds Trump til Bretlands sem fyrirhuguð er í október. Þar kom fram að tekið sé mið af hræðslu Trumps við að ganga niður tröppur og því verði reynt eftir megni að hafa móttökur og athafnir á jarðhæðum. Fréttir af þessum ótta Lesa meira
Óttar: „Fjölmargir hafa þá krafist þess að ég yrði rekinn úr vinnu og sviptur lækningaleyfi“
Fókus„Fátt skiptir fólk meira máli en atvinnan. Þetta vissu forsvarsmenn Þriðja ríkisins vel, enda beittu þeir svokölluðu Berufsverbot til að refsa mönnum sem voru þeim ekki þóknanlegir. Viðkomandi var rekinn úr vinnu og gert ókleift að leita sér sambærilegra starfa. Þannig tókst að lama mikinn fjölda fólks sem ekki hlýddi tónsprota stjórnandans.“ Þannig hefst pistill Lesa meira
„Síðan kallar hann á mig og ég fer upp …“ – Svona bað Aron Einar Kristbjargar
FókusKristbjörg Jónasdóttir og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu hafa verið í sambandi í fjögur ár. Þau ætla að gifta sig í sumar en þau eiga eitt barn saman. Kristbjörg er í viðtali við Nýtt líf en þar lýsir hún bónorðinu á þá leið að það hafi verið persónulegt og einlægt og það Lesa meira
Kornabarn læsti sig inni í bíl: Skemmti sér konunglega á meðan slökkviliðsmenn björguðu honum
FókusÞurftu að brjóta rúðu til að bjarga honum – Drengurinn brosti út af eyrum allan tímann
Bjargar mannslífum á skellinöðru: „Ég held þessu áfram þangað til ég dey“
FókusHefur bjargað 92 mannslífum – Orðinn alþekktur á Indlandi
Brie Larson þakkar Lawrence og Stone
FókusÓskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson segir hóp vinkvenna, þar á meðal Emmu Stone og Jennifer Lawrence, hafa bjargað lífi sínu. Larson vakti gríðarlega athygli fyrir leik sinn í The Room sem færði henni Óskarinn. Leikkonan var í stöðugum viðtölum en kunni ekki vel við alla athyglina. „Ég var einmana og stundum leið mér illa. Mér fannst óþægilegt Lesa meira
MK ræður heimsfrægan rappara
FókusStór áfangi í sögu skólans – Rapparinn Ilovemakonnen hlakkar til að koma til Íslands
Vinir minnast Demme
FókusLeikstjórinn Jonathan Demme lést nýlega, 73 ára gamall, á heimili sínu og hjá honum voru eiginkona hans og þrjú börn. Hann er þekktastur fyrir myndirnar Silence of the Lambs og Philadelphia. Dánarmein hans var krabbamein. „Hann var svo kraftmikill að það hefði þurft hvirfilbyl til að hemja hann,“ sagði Jodie Foster í yfirlýsingu. Meðleikari hennar Lesa meira
Sonur Benedikts Þórs svipti sig lífi
Fókus21 árs gamall sonur Benedikts Þórs Guðmundssonar svipti sig lífi árið 2006