fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Fókus

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“

Snædís upplifði skömm þegar hún var sett í fóstur – „Ég var tekin frá heimilinu en ekki mamma mín“

Fókus
06.04.2025

Margverðlaunaði matreiðslumeistarinn og þjálfari íslenska kokkalandsliðsins Snædís Xyza Mae Jónsdóttir átti erfiða æsku sem einkenndist af ofbeldi af hálfu móður hennar. Reynt var að bjarga henni úr þeim aðstæðum og var hún send á fósturheimili. En í stað þess að vera skjól fyrir unga varnarlausa stúlku þurfti hún að upplifa frekara ofbeldi. Snædís er gestur Lesa meira

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins

Fókus
05.04.2025

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir er margverðlaunaður matreiðslumeistari en það var ekki alltaf planið. Hún var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og sýndi fljótt mikla hæfileika. Hún fer yfir upphaf ferilsins og tímann með kokkalandsliðinu í spilaranum hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér Lesa meira

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“

Fókus
04.04.2025

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir er margverðlaunaður matreiðslumeistari og hefur verið hluti af íslenska kokkalandsliðinu frá árinu 2016. Hún var fyrirliði liðsins á heimsmeistaramótinu árið 2018 og kom hún Íslandi á verðlaunapall á Ólympíuleikunum árið 2020. Í dag starfar hún sem yfirmatreiðslumaður á Fröken Reykjavík Kithen & Bar og þjálfar íslenska kokkalandsliðið samhliða. Árangur Snædísar er Lesa meira

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn

Katrín missti af milljón þegar gamalt myndband sló í gegn

Fókus
30.03.2025

Katrín Björk Birgisdóttir, naglafræðingur, er sérlegur áhugamaður um sparnað og heldur úti YouTube-rás undir nafninu Kate Wiium þar sem má finna alls konar myndbönd um sparnað, vikuinnkaup, matseðla, minimalisma og fleira í þeim dúr. Katrín er með 125 þúsund fylgjendur á miðlinum og hefur eitt myndband hennar fengið yfir 59 milljónir áhorfa. Hún segir frá Lesa meira

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Fókus
29.03.2025

Katrín Björk Birgisdóttir, naglafræðingur og áhrifavaldur, er sérlegur áhugamaður um sparnað og gengur YouTube-rás hennar mikið út á sparnað, matarinnkaup, minimalisma og fleira í þeim dúr. Katrín og eiginmaður hennar eiga tvo drengi saman, sem eru 8 og 10 ára. Hún sýnir frá því á YouTube hvernig hún verslar í kvöldmat fyrir alla vikuna á Lesa meira

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Fókus
27.03.2025

Katrín Björk Birgisdóttir, naglafræðingur, YouTube-ari, og sérlegur áhugamaður um sparnað, er gestur vikunnar í Fókus. Horfðu á þáttinn hér að neðan eða hlustaðu á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Katrín hefur getið sér gott orð á samfélagsmiðlum fyrir að deila sparnaðarráðum, hvernig hún kaupir í matinn fyrir fjögurra manna fjölskyldu og fleira. Hún heldur úti Lesa meira

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“

„Ég var bara átján ára og ég er allt önnur manneskja í dag en ég var fyrir ári síðan“

Fókus
23.03.2025

Fegurðardrottningin Sóldís Vala Ívarsdóttir hefur ekki alltaf verið örugg og tilbúin að tala fyrir framan fullt af fólki. Það var eiginlega alveg öfugt þegar hún var yngri. Hún lýsir sér sjálfri sem mjög feiminni stúlku sem tók stórt stökk út fyrir þægindarammann þegar hún tók þátt í Ungfrú Ísland og vann síðan keppnina. Sóldís er Lesa meira

Sóldís litin hornauga fyrir að vera yngst – „Ég þurfti bara að leggja harðar að mér til þess að fá þessa virðingu sem hinar stelpurnar fengu“

Sóldís litin hornauga fyrir að vera yngst – „Ég þurfti bara að leggja harðar að mér til þess að fá þessa virðingu sem hinar stelpurnar fengu“

Fókus
22.03.2025

Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, keppti í Miss Universe í Mexíkó í fyrra. Hún var yngst af 130 keppendum og fékk alveg að finna fyrir því. Hún lítur þó jákvæðum augum á upplifunina og segir ferlipð hafa verið skemmtilegt og spennandi. Sóldís er gestur vikunnar í Fókus og ræðir um keppnina úti í spilaranum Lesa meira

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“

Árni Björn: „Í gegnum alla þessa vinnu þá komst ég að ákveðnum hlutum um sjálfan mig“

Fókus
16.03.2025

Árið 2024 var árið sem Árni Björn Kristjánsson, fasteignasali og vaxtaræktarkappi, ákvað að taka sjálfum sér alveg eins og hann er og hætta að spá í því sem aðrir segja. Árni er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Hann opnar sig um síðastliðið ár og sjálfsvinnuna sem átti sér stað í spilaranum hér að neðan. Lesa meira

Árni og Guðrún setja ekki merkimiða á sambandsformið – „Opin fyrir náttúrulegum tengingum ef þær koma“

Árni og Guðrún setja ekki merkimiða á sambandsformið – „Opin fyrir náttúrulegum tengingum ef þær koma“

Fókus
15.03.2025

Fasteignasalinn og vaxtaræktarkappinn Árni Björn Kristjánsson og eiginkona hans, Guðrún Ósk Maríasdóttir, matvælafræðingur og næringarþjálfari, hafa verið saman í fimmtán ár en tóku stórt skref í fyrra þegar þau ákváðu að breyta sambandinu og opna fyrir náttúrulegar tengingar við aðra einstaklinga utan þess. Árni er gestur vikunnar í Fókus. Hann ræðir um málið í spilaranum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af