fbpx
Föstudagur 24.október 2025

Fókus

Segir einlæg frá glímunni við fæðingarþunglyndi: „Þetta var eitthvað sem ég var ekki að tala um“

Segir einlæg frá glímunni við fæðingarþunglyndi: „Þetta var eitthvað sem ég var ekki að tala um“

Fókus
20.09.2025

Guðrún Helga Sørtveit, áhrifavaldur og eigandi fyrirtækisins Fyrsta árið, glímdi við fæðingarþunglyndi eftir að hún eignaðist dóttur sína. Hún áttaði sig ekki á því hvað væri í gangi og bar harm sinn í hljóði, en það er mjög algengt að mæður með fæðingarþunglyndi finni fyrir skömm og sektarkennd að líða svona, þar sem samfélagið gerir Lesa meira

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“

Fókus
18.09.2025

Guðrún Helga Sørtveit, áhrifavaldur og eigandi fyrirtækisins Fyrsta árið, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Guðrún Helga, 32 ára, og unnusti hennar, Steinar Örn, kynntust ung og hafa verið saman í fimmtán ár. Þau eiga tvö börn, fædd 2020 og 2022. Í þættinum opnar Guðrún sig um móðurhlutverkið, þegar hún fékk utanlegsfóstur sem varð Lesa meira

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

Fókus
14.09.2025

Kokkurinn og hnefaleikastjarnan Kara Guðmundsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, og opnar sig um baráttu sína við fíkn og andleg veikindi. Hér að neðan má lesa brot úr þættinum. Til að hlusta á hann í heild sinni smelltu hér. Í þessari frétt er fjallað um sjálfsskaða og sjálfsvígshugsanir. Köru tókst að koma sér Lesa meira

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Fókus
13.09.2025

Kokkurinn og hnefaleikastjarnan Kara Guðmundsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Saga Köru er lituð af áföllum og erfiðleikum, en þetta er líka sigursaga og vonarsaga fyrir fólk í svipuðum aðstæðum og ástvini þeirra. Hér að neðan má lesa brot úr þættinum. Til að hlusta á hann í heild sinni smelltu hér. Maðurinn sem Lesa meira

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Fókus
11.09.2025

Kokkurinn og hnefaleikastjarnan Kara Guðmundsdóttir er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Saga Köru er lituð af áföllum og erfiðleikum, en þetta er líka sigursaga og vonarsaga fyrir fólk í svipuðum aðstæðum og ástvini þeirra. Fyrstu árin ólst Kara upp hjá ömmu sinni og afa. Hún og móðir hennar bjuggu þar þar til Kara var Lesa meira

Láta drauminn rætast og kaupa hús á Ítalíu

Láta drauminn rætast og kaupa hús á Ítalíu

Fókus
07.09.2025

Áhrifavaldurinn Steffý Þórólfsdóttir og sambýlismaður hennar og barnsfaðir, Runólfur Bjarki, eru í miðju kaupferli að eignast hús á Ítalíu. Steffý hefur alltaf þótt það heillandi að búa erlendis og bjó Runólfur, eða Ronni eins og hann er kallaður, í Amsterdam í fimm ár stuttu áður en þau kynntust. Steffý er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti Lesa meira

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“

Fókus
06.09.2025

Áhrifavaldurinn Steffý Þórólfsdóttir viðurkennir að það hafi verið smá áfall að komast að því að hún væri ólétt en það var ekki á dagskrá strax hjá henni og kærasta hennar, Runólfi Bjarka. Þau voru bara búin að vera saman í níu mánuði á þeim tíma. Steffý er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Steffý varð Lesa meira

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn

Steffý Þórólfs: Hafði áhyggjur að áreitið myndi hafa áhrif á ófæddan soninn

Fókus
04.09.2025

Áhrifavaldurinn Steffý Þórólfsdóttir upplifði erfiða tíma á sinni fyrstu meðgöngu. Hún var illa stödd andlega, meðal annars vegna áreitis og eineltis sem síðar verður rakið, og hafði miklar áhyggjur af því hvort að það myndi hafa áhrif á frumburðinn í móðurkviðnum. Hún hefur fjallað um þessa reynslu sína á samfélagsmiðlum, svo athygli hefur vakið, og Lesa meira

Hafdís opnar sig um vinkonumissinn: „Ég var í bullandi afneitun“

Hafdís opnar sig um vinkonumissinn: „Ég var í bullandi afneitun“

Fókus
30.08.2025

Einkaþjálfarinn, athafnakonan og áhrifavaldurinn Hafdís Björg Kristjánsdóttir segir að hún hafi verið í afneitun eftir að vinkona hennar, Hrönn Sigurðardóttir, atvinnumaður í Ólympíufitness og eigandi BeFit Iceland, lést úr krabbameini í júní 2023, aðeins 44 ára gömul. Hafdís er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Fókus snýr aftur eftir sumarfrí og í fyrsta þætti ræðir Lesa meira

„Ég vildi að ég hefði fengið svar fyrr“ – Þórdís Björk um lífið með ADHD

„Ég vildi að ég hefði fengið svar fyrr“ – Þórdís Björk um lífið með ADHD

Fókus
09.06.2025

Söng- og leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir fékk ADHD-greiningu fyrir nokkrum árum og fékk í kjölfarið loksins útskýringu af hverju hún er eins og hún er. Hún segir að það hafi verið ótrúlegt að byrja á lyfjum og fann hún fyrir mikilli ró sem hún þekkti ekki áður. Þórdís var gestur í Fókus, viðtalsþætti DV. Hvenær Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af