fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

flugvélar

Sérfræðingur segir að ástandið eigi bara eftir að versna – Enn meiri ókyrrð í lofti

Sérfræðingur segir að ástandið eigi bara eftir að versna – Enn meiri ókyrrð í lofti

Pressan
10.09.2022

Það eru ekki góðir tímar fram undan hjá þeim sem þjást af flughræðslu því sérfræðingur segir að í framtíðinni muni það færast í vöxt að flugvélar lendi í ókyrrð í lofti, mikilli ókyrrð. CNN skýrir frá þessu. Flestir hafa eflaust verið í flugvél sem hefur lent í ókyrrð í lofti og upplifað þá undarlegu tilfinningu sem maður Lesa meira

Atlanta bætir við sig sjö þotum

Atlanta bætir við sig sjö þotum

Fréttir
01.10.2021

Flugfélagið Atlanta bætir sjö nýjum flutningaþotum við flota sinn á næstu mánuðum. Verða þá sextán þotur í flota félagsins. Mikil eftirspurn er eftir fragtflugi og segir forstjóri félagsins að samdráttur í farþegaflugi hafi valdið skorti á flutningarými. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Baldvin Hermannssyni, forstjóra félagsins, að eftirspurn eftir fragtflugi hafi stóraukist samhliða samdrætti í farþegaflugi Lesa meira

Setja tveggja ára gamlar flugvélar í geymslu í eyðimörkinni

Setja tveggja ára gamlar flugvélar í geymslu í eyðimörkinni

Pressan
12.08.2020

Árið hefur verið erfitt fyrir flugiðnaðinn um allan heim vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástralska flugfélagið Qantas hefur fundið fyrir því eins og flest flugfélög. Félagið hefur tekið Airbus A380 vélar sínar úr notkun vegna faraldursins og bætir nú enn við og „leggur“ tveggja ára gömlum Boeing 787-9 Dreamliner vélum sínum í Mojave eyðimörkinni í suðurhluta Kaliforníu. Síðan faraldurinn hófst hafa vélarnar verið notaðar til að sækja ástralska Lesa meira

Flugvélar hefja sig til lofts

Flugvélar hefja sig til lofts

Pressan
13.05.2020

Þann 7. maí síðastliðinn voru 96.122 flugferðir farnar um allan heim samkvæmt upplýsingum Flightradar24. Þetta var mesti fjöldi flugferða á einum degi í sex vikur. 26. mars voru flugferðirnar tæplega 97.000 en síðan snarfækkaði þeim vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. 12. apríl var botninum náð en þá voru aðeins farnar 46.294 ferðir. Check-in.dk skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Segja al-Kaída ætla að ráðast á flugvélar eða flugvelli í Evrópu á næstunni

Segja al-Kaída ætla að ráðast á flugvélar eða flugvelli í Evrópu á næstunni

Pressan
27.12.2018

Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af al-Kaída hryðjuverkasamtökunum að sögn breska öryggismálaráðherrans Ben Wallace. Hann segir raunverulega hættu á að al-Kaída ráðist á evrópska flugvelli eða flugvélar á næstunni. Í samtali við The Sunday Times sagði hann að al-Kaída hafi nú risið úr öskustónni í kjölfar ósigra Íslamska ríkisins í Sýrlandi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af