fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

flugslys

Flug JL 123 birtist skyndilega á ratsjám 35 árum eftir að vélin fórst

Flug JL 123 birtist skyndilega á ratsjám 35 árum eftir að vélin fórst

Pressan
16.08.2020

Þann 12. ágúst 1985 fórst Boeing 747SR vél frá Japan Airlines 12 mínútum eftir flugtak frá Tókýó. Áfangastaður flugsins, sem bar flugnúmerið JL 123, var Osaka. 520 fórust í slysinu, sem er eitt mannskæðasta flugslys sögunnar, en fjórir lifðu það af. Í kjölfar slyssins ákvað Japan Airlines að hætta að nota flugnúmerið JL 123 og Lesa meira

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu

Ráðgátan um draugaflugvélina – Flaug í tvær klukkustundir á sjálfsstýringu

Pressan
22.07.2020

Í ágúst 2005 endaði áætlunarflug á milli Kýpur og Grikklands með hörmulegum dauða 121 farþega og áhafnarmeðlima þegar Helios Airways Flight 522 flaug beint inn í klettavegg í Grikklandi. En áður en það gerðist hafði vélin flogið á sjálfstýringu í tvær klukkustundir. Sagan um þetta flug er bæði dularfull og sérstök. Vélin tók á loft Lesa meira

Fleiri dauðsföll af völdum flugslysa en bílslysa á Íslandi

Fleiri dauðsföll af völdum flugslysa en bílslysa á Íslandi

Eyjan
29.07.2019

Alls hafa fjórir látist í flugslysum hér á landi það sem af er ári. Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með alls 33 mál til skoðunar á flugsviði, en 31 þeirra hafa komið til á þessu ári. Af þeim eru 13 ennþá opin. Rætt er við Ragnar Guðmundsson, rannsakanda hjá nefndinni í Morgunblaðinu í dag: „Það hafa orðið Lesa meira

Flugslysið við Múlakot: Hjón létust ásamt syni sínum

Flugslysið við Múlakot: Hjón létust ásamt syni sínum

Fréttir
11.06.2019

Hjón og sonur þeirra létust í flugslysinu sem varð við Múlakot í Fljótshlíð á sunnudagskvöld. Annar sonur hjónanna og kona hans liggja þungt haldin á Landspítalanum, að sögn lögreglu er líðan þeirra stöðug. Sjá einnig: Flugslysið við Múlakot:Nöfn þeirra sem létust Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Líkt og fram kom hefur komið í fréttum Lesa meira

Flugslysið í Fljótshlíð – Allir sem létust voru Íslendingar – Íbúar á svæðinu harmi slegnir

Flugslysið í Fljótshlíð – Allir sem létust voru Íslendingar – Íbúar á svæðinu harmi slegnir

Fréttir
10.06.2019

Þeir þrír sem létust í flugslysinu við Múlakot í Fljótshlíð í gærkvöldi voru allir Íslendingar. Þeir voru úrskurðaðir látnir á vettvangi en tveir voru fluttir alvarlega slasaðir með þyrlum Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík. Þetta kemur fram í frétt á Vísi. Allir fimm farþegar vélarinnar voru Íslendingar. Lögreglunni barst tilkynning um flugslys nálægt flugvellinum við Lesa meira

Flugslysið í Fljótshlíð: Flugvélin virðist hafa skollið skarpt niður

Flugslysið í Fljótshlíð: Flugvélin virðist hafa skollið skarpt niður

Fréttir
10.06.2019

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið vettvangsrannsókn vegna flugslyssins sem varð við Múlakot í Fljótshlíð í gærkvöldi. Þetta kemur fram í frétt á mbl.is. Í fréttinni er rætt við Ragnar Guðmundsson hjá rannsóknarnefndinni. Að sögn hans stóð rannsókn yfir í alla nótt. Flak vélarinnar verður nú flutt í rannsóknarskýli til frekari rannsóknar en Ragnar segir að vettvangur Lesa meira

Þrír létust í flugslysinu í Fljótshlíð

Þrír létust í flugslysinu í Fljótshlíð

Fréttir
10.06.2019

Þrír létust og tveir eru alvarlega slasaðir eftir að einkaflugvél skall til jarðar við Múlakot í Fljótshlíð um klukkan 20.30 í gærkvöldi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi. Líðan þeirra slösuðu er stöðug. Rannsókn á tildrögum slyssins er í gangi og ekki verður unnt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Lögreglunni barst Lesa meira

Fimm alvarlega slasaðir eftir flugslys í Fljótshlíð

Fimm alvarlega slasaðir eftir flugslys í Fljótshlíð

Fréttir
09.06.2019

Lögreglu barst tilkynning laust eftir hálf níu í kvöld um flugslys nálægt flugvellinum við Múlakot í Fljótshlíð. Eldur var laus í flugvélinni og fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna kallað út ásamt tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar. Fimm voru í flugvélinni og eru að sögn lögreglu allir alvarlega slasaðir. Í tilkynningu frá lögreglu segir ennfremur: Rannsóknardeild Lögreglustjórans Lesa meira

Ný og ótrúleg kenning um örlög flugs MH370 – Getur þetta staðist?

Ný og ótrúleg kenning um örlög flugs MH370 – Getur þetta staðist?

Pressan
11.04.2019

Í mars 2014 hvarf flug MH370 frá Malaysian Airlines sporlaust á leið frá Kuala Lumpur í Malasíu til Peking í Kína. Um borð voru 239 manns. Hvarfið er eitt það dularfyllsta í flugsögunni og fimm árum eftir hvarfið er lítið meira vitað um örlög vélarinnar en við upphaf rannsóknar málsins. Margar kenningar hafa verið settar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af