TÍMAVÉLIN: Erjur í Fljótshlíð enduðu með taglklippingu
Fókus10.06.2018
Síðan á landnámsöld hefur slegið í brýnu milli bænda á Suðurlandi. Ein slík erjan var háð um miðjan tíunda áratug síðustu aldar, milli ábúenda á Eyvindarmúla og Hlíðarendakots í Fljótshlíð. Snerist sú deila um lausagöngu hrossa Eyvindarmúlamanna og fór svo að sjö hross voru taglklippt og var það kært til sýslumanns. Benóný Jónsson viðurkenndi að Lesa meira