Náinn bandamaður Pútíns birti mynd af framtíðarskipan Úkraínu
Fréttir02.08.2022
„Hann er orðinn brjálaður. Hann lætur klikkuð ummæli falla. Hann hatar Vesturlönd og þetta er allt saman í báli og brandi. Ég vil eiginlega kalla þetta ofurættjarðarást á sterum.“ Þetta sagði Flemming Splidsboel Hansen, sérfræðingur við Dansk Institut for Internationale Studier, um þá taktík sem Dmitry Medvedev, fyrrum forseti Rússlands, beitir þessar vikurnar. Þessi taktík sést vel á tveimur landakortum sem Medvedev birti nýlega á Telegram. Landakortin sýna Lesa meira