fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Flemming Splidsboel Hansen

Náinn bandamaður Pútíns birti mynd af framtíðarskipan Úkraínu

Náinn bandamaður Pútíns birti mynd af framtíðarskipan Úkraínu

Fréttir
02.08.2022

„Hann er orðinn brjálaður. Hann lætur klikkuð ummæli falla. Hann hatar Vesturlönd og þetta er allt saman í báli og brandi. Ég vil eiginlega kalla þetta ofurættjarðarást á sterum.“ Þetta sagði Flemming Splidsboel Hansen, sérfræðingur við Dansk Institut for Internationale Studier, um þá taktík sem Dmitry Medvedev, fyrrum forseti Rússlands, beitir þessar vikurnar. Þessi taktík sést vel á tveimur landakortum sem Medvedev birti nýlega á Telegram. Landakortin sýna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af