fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022

Flatey

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum

Fókus
13.09.2022

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar leið sína út í Flatey í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla og þar er finna elstu þorpsmynd landsins. Sjöfn heimsækir hjónin Hörð Gunnarsson og Jónu Dísu Sævarsdóttur og fjölskyldu þeirra heim í ævafornt býli, Vesturbúðir. Til fróðleiks Lesa meira

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu

Fókus
13.10.2018

Hljómsveitin Ylja hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum tónlistarunnendum landsins en hljómsveitin er þekkt fyrir fallegar og angurværar texta- og lagasmíðar ásamt fögrum og harmónerandi söng hljómsveitarmeðlima. Hljómsveitina skipa vinkonurnar Gígja Skjaldardóttir, frá Patreksfirði, og Bjartey Sveinsdóttir, frá Hafnarfirði. Hljómsveitina stofnuðu þær fyrir sléttum áratug þegar þær hittust í kór Flensborgarskólans og hafa þær allar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af