fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fjölkvæni

Hvernig gat Warren Jeffs náð ógnvænlegum tökum á söfnuði sínum?

Hvernig gat Warren Jeffs náð ógnvænlegum tökum á söfnuði sínum?

Fókus
06.11.2018

Allt frá því að Briell Decker var lítil stúlka vissi hún hver framtíð hennar yrði, hver örlög hennar yrðu. Hennar beið það sama og systra hennar. En þegar dagurinn rann upp skalf hún og nötraði. „Komdu og sestu í kjöltu mína,“ sagði Warren. Briell var skelfingu lostin, 18 ára og nýorðin kona Warrens Jeffs, númer Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Átti 56 eiginkonur og þráði gröfina

TÍMAVÉLIN: Átti 56 eiginkonur og þráði gröfina

Fókus
12.08.2018

Spámaðurinn Joseph Smith er þekktasti mormóni sögunnar enda stofnaði hann kirkjuna í New York-fylki árið 1830. Annar spámaður, Brigham Young, er ekki síður mikilvægur því að hann mótaði söfnuðinn, fann honum  fótfestu í Utah og fór í stríð við Bandaríkjastjórn til að verja hann. Á þessum tíma var fjölkvæni grundvöllur að fjölskylduskipulagi mormóna enda predikaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af