Vara eindregið við fjölkærum samböndum
PressanVatíkanið hefur sent frá sér nýtt skjal þar sem varað er eindregið við vaxandi tíðni fjölkærra ástarsambanda. Lögð er þar áhersla á að hjónaband sé ævilangt og stöðugt samband milli karlmanns og konu. Skjalið er gefið út með samþykki Leó páfa en CNN greinir frá því að þar sé rætt um aukin uppgang fjölkærra sambanda Lesa meira
Fjölkært samband miðaldra hjóna endaði með hreinni viðurstyggð
PressanFyrr í sumar var fjölskylda manns að James O´Neill, sem var 63 ára gamall og bjó í borginni Lakewood í Colorado í Bandaríkjunum, farinn að óttast um hann en þurfti einnig að komast í samband við hann til að tilkynna honum um að hann hefði fengið peninga í arf. Samband O´Neill við fjölskylduna hafði verið Lesa meira
Er það andfeminískt að vilja ekki vera fjölkær?
FókusÍ nýlegri umfjöllun breska fjölmiðilsins Metro er velt upp þeirri spurningu hvort karlmaður sem vill ekki vera í fjölkæru sambandi með kærustu sinni sé andfeminískur. Fjölkær sambönd, kynsvall, og makaskipti eru orðin algengari en áður þegar kemur að kynlífi og ástarsamböndum. Þessi fyrirbrigði eru í raun ekki lengur á jaðrinum í vestrænum samfélögum og orðin Lesa meira
