Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFyrir 4 klukkutímum
Mikið hefur verið rætt og ritað um fjármálalæsi og sýnist sitt hverjum, en hvað er fjármálalæsi? Rakst á eftirfarandi skilgreiningu á Vísindavefnum: Fjármálalæsi felur í sér getu til að greina valkosti í fjármálum, fjalla um peninga án vandkvæða, gera áætlanir til framtíðar og bregðast skynsamlega við breyttum forsendum ákvarðana í fjármálum, þar með talið í Lesa meira