Gunnar segir þá ríku fá hærri styrk frá Reykjavíkurborg en fátækir – Sjáðu töfluna
Eyjan09.09.2019
Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, gagnrýnir hversu lág upphæðin er til þeirra sem þiggja fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg, en hún nemur 201.268 krónum á mánuði. Gagnrýnir Gunnar að þeir sem þiggji slíka aðstoð geti ekki fengið tekjur með öðrum hætti; þeir fái ekki örorkubætur né eftirlaun frá Tryggingastofnun eða lífeyrissjóðum og séu gjarnan atvinnulausir, án Lesa meira