Bjarni Ben leiðréttir talnaglögga eldri borgarann Arnór: „Þetta er á misskilningi byggt“
EyjanBjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, svarar Arnóri Ragnarssyni í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Líkt og Eyjan fjallaði um sakaði Ragnar fjármálaráðherra um falsfréttir og að segja ekki satt frá, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Sjá nánar: Talnaglöggur Arnór segir Bjarna Ben ljúga:„Telur fjármálaráðherra að eldri borgarar kunni ekki að reikna?“ Lesa meira
George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur
PressanGeorge W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, brá sér í nýtt hlutverk á föstudaginn þegar hann tók að sér að sendast með pizzur. Þá birtist hann skyndilega með pizzustafla og færði leyniþjónustumönnunum sem gæta öryggis hans og eiginkonu hans, Laura W. Bush öllum stundum. „Laura og ég erum starfsmönnum leyniþjónustunnar þakklát sem og þeim þúsundum starfsmanna Lesa meira
Trump æddi út af fundi með demókrötum – „Algjör tímasóun“
PressanÞað þokast ekkert áleiðis í deilum Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og demókrata á þingi um að binda enda á lokun ríkisstofnana sem hafa nú verið lokaðar í tæpar þrjár vikur vegna deilna forsetans og demókrata um fjárlög en Trump neitar að samþykkja. Starfsfólk margra opinberra stofnana situr því launalaust heima. Trump fundaði með Nancy Pelosi og Lesa meira
Afkomutenging – Veruleikaaftenging
Vinstri græn sitja nú undir miklu ámæli fyrir að verja fjögurra milljarða króna lækkun á veiðigjöldum. Er þetta enn eitt málið sem fellur á flokkinn sem virðist ætla að verða blóraböggull fyrir allt sem aflaga fer hjá ríkisstjórninni. Lilja Rafney, hin skeleggi þingmaður flokksins frá Vestfjörðum, hefur tekið það að sér að svara fyrir lækkunina. Lesa meira
