fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Fjarðarkaup

Bænastund vegna andláts Pólverjans

Bænastund vegna andláts Pólverjans

Fréttir
22.04.2023

Bænastund fer fram í Landa­kots­kirkju klukk­an eitt í dag til styrkt­ar fjöl­skyldu, vin­um og kunn­ingj­um Pól­verj­ans sem lét lífið á bíla­stæði Fjarðar­kaupa á fimmtu­dag­inn. Maður­inn var á þrítugs­aldri og er bæna­stund­in sér­stak­lega hugsuð til styrkt­ar móður hans. Í til­kynn­ingu kem­ur fram að bú­ast megi við að Pól­verj­ar og Íslend­ing­ar komi sam­an til að „sam­ein­ast og Lesa meira

Fjögur úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningur á bar leiddi til uppgjörs á bílastæðinuFjarðarkaup, Lögreglumál

Fjögur úrskurðuð í gæsluvarðhald fyrir morðið við Fjarðarkaup – Ágreiningur á bar leiddi til uppgjörs á bílastæðinuFjarðarkaup, Lögreglumál

Fréttir
21.04.2023

Fjórir einstaklingar, þrír piltar og stúlka, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 27. apríl vegna morðsins við Fjarðarkaup í gærkvöldi. Í kvöldfréttum RÚV kom fram að ungmennin væru á aldrinum sextán til nítján ára. Þau eru grunuð um að hafa ráðist á pólskan karlmann á þrítugsaldri á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði í gærkvöldi. Vegfarandi Lesa meira

Fjórir í haldi eftir andlát manns í Hafnarfirði í gærkvöldi

Fjórir í haldi eftir andlát manns í Hafnarfirði í gærkvöldi

Fréttir
21.04.2023

Fjórir eru í haldi Lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á andláti karlmanns á þrítugsaldri í Hafnarfirði í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. „Upphaf málsins var að tilkynning barst lögreglu á tólfta tímanum í gærkvöld um átök á bifreiðastæði við verslunina Fjarðarkaup á Hólshrauni. Lögreglan hélt þegar á vettvang og fann þolandann, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af