fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fjallabyggð

Íbúar Fjallabyggðar ringlaðir í lífrænni flokkun – Fá gefna pappírspoka en mega ekki nota þá

Íbúar Fjallabyggðar ringlaðir í lífrænni flokkun – Fá gefna pappírspoka en mega ekki nota þá

Fréttir
16.01.2024

Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur mælst til þess að íbúar noti ekki pappírspoka undir lífrænan úrgang eins og á höfuðborgarsvæðinu. Engu að síður hefur pokunum verið dreift frítt í verslunum. „Íbúar Fjallabyggðar hafa staðið í þeirri trú að nota skuli pappírspoka undir lífrænt efni en líklega hefur sá misskilningur farið af stað vegna auglýsinga Sorpu sem hirðir Lesa meira

Gunnar Birgisson hættur hjá Fjallabyggð – „Er ekkert að yngjast“

Gunnar Birgisson hættur hjá Fjallabyggð – „Er ekkert að yngjast“

Eyjan
29.11.2019

Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, lætur af störfum nú um mánaðarmótin. Þetta staðfesti hann í samtali við Eyjuna: „Ég ákvað þetta sjálfur, ég er ekkert að yngjast og heilsan eftir því. Þegar aldurinn færist yfir þá lagast þetta nú ekkert,“ sagði Gunnar, sem hefur glímt við heilsubrest undanfarin ár. Er dagurinn í dag hans síðasti vinnudagur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af