fbpx
Föstudagur 09.desember 2022

Fiskréttir

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Fókus
11.10.2022

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar. Veitingastaðurinn Brút opnaði síðastliðið haust eins og áður sagði í hinu sögufræga Eimskipshúsi við Pósthússtræti 2 og hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir sérstöðu sína í matargerðinni. Á bak Lesa meira

Strangheiðarlegur og ljúffengur helgarmatseðill í boði Telmu

Strangheiðarlegur og ljúffengur helgarmatseðill í boði Telmu

HelgarmatseðillMatur
30.09.2022

Heiðurinn af helgarmatseðli matarvefs DV að þessu sinni á Telma Matthíasdóttir líkamsræktarþjálfari og einn af eigendum Bætiefnabúllunnar. Telma hefur lengi verið á meðal vinsælustu einkaþjálfara landsins og unnið markvisst að því að bæta líf og heilsu landsmanna. Telma veit svo sannarlega sínu viti þegar kemur að heilsufarslegum málefnum en hún heldur úti síðunni Fitubrennsla.is og Lesa meira

Einfaldur grískur fiskréttur sem slær öll met!

Einfaldur grískur fiskréttur sem slær öll met!

Matur
15.08.2022

Mánudagar eru fiskdagar hjá mörgum og ekkert er betra en fiskur í sælkerabúningi. Hér kemur ótrúleg einfaldur og ljúffengur grískur fiskréttur úr smiðju Lindu Ben sem heldur úti uppskriftarsíðunni Linda Ben. Rétturinn er léttur og inniheldur mikið grænmeti sem er bakað í ólífu olíu- sítrónulegi. Úr verður alveg stórkostlega djúsí og bragðmikill réttur sem er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af