fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Fiski taco

Unaðslega gott fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem slær í gegn

Unaðslega gott fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem slær í gegn

Matur
24.10.2022

Hér er á ferðinni einfalt og ferskt fiski taco með jalapenjó-avókadó sósu sem þið eigi eftir að elska. Þessi réttur kemur úr smiðju Maríu Gomez sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is. María lofar lesendum að þessu réttur sé einfaldur í framreiðslu og taki stutta stund að útbúa. Í upphafi nýrrar viku er ávallt svo dásamlegt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af