Vanræksla á börnum spyr ekki alltaf um stétt eða stöðu
Pressan09.09.2023
Ljóst er að mörg börn um allan heim búa við fátækt, ofbeldi og vanrækslu. Staðalímyndin af fjölskyldu þar sem barn er vanrækt eða beitt ofbeldi er líklega sú að viðkomandi fjölskylda búi við lítil efni, óregla sé nokkur í þokkabót eða að foreldrarnir hafi ekki getu til að sjá um börn sín t.d. vegna veikinda. Lesa meira