fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Fields

Fengu tilkynningu um 200 særða í skotárásinni í Fields

Fengu tilkynningu um 200 særða í skotárásinni í Fields

Fréttir
28.07.2022

Þegar maður hóf skothríð í Fields verslunarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum hljóðuðu fyrstu tilkynningar til Hovedstadens Beredskab, sem sér meðal annars um sjúkraflutninga í Kaupmannahöfn, upp á að allt að 200 manns væru særðir. Þetta kemur fram í skýrslu um útkallið sem TV2 hefur fengið aðgang að. Tim Ole Simonsen, aðgerðarstjóri, sagði í samtali við TV2 að tilkynningin hafi verið þess eðlis að nauðsynlegt hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af