fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

FÍB

Furða sig á reikningsdæmi FÍB um strætó og einkabílinn – „Þetta bara meikar ekki sens“

Furða sig á reikningsdæmi FÍB um strætó og einkabílinn – „Þetta bara meikar ekki sens“

Fréttir
03.09.2024

Tiltölulega stutt grein sem birtist á heimasíðu FÍB í morgun hefur vakið talsverðar umræður. Þar er þeirri fullyrðingu varpað fram að strætó sé ekki afkastameiri en einkabíllinn og er vafasamt reikningsdæmi látið fylgja með. Í greininni segir meðal annars að því sé oft haldið fram að fullur strætisvagn afkasti meiru en einkabíllinn vegna þess að strætóinn Lesa meira

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Eyjan
16.08.2022

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda, segir að iðgjöld bifreiðatrygginga séu óeðlilega há hér á landi og sé fákeppni um að kenna. Hann segir að fjármálaeftirlit Seðlabankans hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni með starfsemi og verðskrá tryggingafélaganna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið skýrði frá því í síðustu viku að ábyrgðar- og kaskótrygging sé um fimm sinnum dýrari Lesa meira

Okuriðgjöld, fákeppni og fádæma góð afkoma tryggingafélaga segir FÍB

Okuriðgjöld, fákeppni og fádæma góð afkoma tryggingafélaga segir FÍB

Fréttir
16.09.2021

Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, segir að sterkt samband sé á milli okuriðgjalda, engrar verðsamkeppni tryggingafélaganna og fádæma góðrar afkomu þeirra. Samtök fjármálafyrirtækja segja þetta vera kunnugleg gífuryrði. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Eins og skýrt var frá í gær hefur FÍB sent formlega kvörtun til Samkeppnisstofnunar vegna skrifa Katrínar Júlíusdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF, um bílatryggingar. Telur FÍB að SFF hafi tekið Lesa meira

FÍB kvartar undan skrifum Katrínar Júlíusdóttur um vátryggingafélögin

FÍB kvartar undan skrifum Katrínar Júlíusdóttur um vátryggingafélögin

Eyjan
15.09.2021

Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, hefur sent kvörtun til Fjármálaeftirlitsins vegna hagsmunagæslu Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF, fyrir hönd vátryggingarfélaganna. Málið snýst um að í grein benti FÍB á að tryggingafélögin Sjóva, VÍS, TM og Vörður standi fyrir okri á bílatryggingum. Framkvæmdastjóri SFF greip til varna í grein á heimasíðu samtakanna. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í grein Katrínar Júlíusdóttur, framkvæmdastjóra SFF, hafi brigður Lesa meira

Mikil fjölgun á rafmagnsbílum og tengiltvinnbílum hér á landi

Mikil fjölgun á rafmagnsbílum og tengiltvinnbílum hér á landi

Eyjan
08.05.2019

Fyrstu rafmagnsbílarnir voru nýskráðir hér á landi árið 2010. Síðan hefur þeim fjölgað hratt og hafa nú samtals 1.893 rafmagnsbílar verið skráðir, samkvæmt frétt á vef Félags Íslenskra Bifreiðareigenda sem vísar í gögn úr Árbók Bílgreinasambandsins. Þá voru alls 1.333 metanbílar skráðir á sama tímabili, en þeir komu fyrst hingað til lands árið 2009. Árið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af