fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

ferðamennska

Ferðaþjónustufyrirtæki sem boðar umhverfisvæna ferðamennsku eyddi umdeildu myndbandi – Sögðu gott að fá útrás með því að höggva í jökul

Ferðaþjónustufyrirtæki sem boðar umhverfisvæna ferðamennsku eyddi umdeildu myndbandi – Sögðu gott að fá útrás með því að höggva í jökul

Fréttir
07.07.2024

Íslenska ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur eytt myndbandi sem fyrirtækið birti á Instagram-síðu sinni eftir að neikvæðar athugasemdir voru ritaðar við myndbandið. Á myndbandinu sem er kyrfilega merkt fyrirtækinu og samkvæmt skjátexta tekið í jöklaferð á vegum þess má sjá nokkra einstaklinga höggva með öxi í jökulinn en í textanum kemur fram að það sé góð Lesa meira

Stórhætta í Reynisfjöru – „Þetta er það sem gerist þegar þú ert fífldjarfur ferðamaður og hlustar ekki á reglurnar“

Stórhætta í Reynisfjöru – „Þetta er það sem gerist þegar þú ert fífldjarfur ferðamaður og hlustar ekki á reglurnar“

Fréttir
17.11.2023

Hópur erlendra ferðamanna lenti í vandræðum í Reynisfjöru á miðvikudag. Stóðu þeir nálægt flæðarmálinu þegar stór alda kom og velti þeim um koll. Atvikið náðist á myndband og var deilt á TikTok. Það var notandinn Kelsey Starlight sem deildi myndbandinu sem hefur farið eins og eldur í sinu um netið. „Þetta er það sem gerist þegar þú ert fífldjarfur Lesa meira

Fara nýjar leiðir til að laða ferðamenn til sín – Borga þeim sem smitast af COVID-19

Fara nýjar leiðir til að laða ferðamenn til sín – Borga þeim sem smitast af COVID-19

Pressan
21.07.2020

Ferðamannaiðnaðurinn á í vök að verjast víða um heim og er hart barist um þá sem kjósa að leggja land undir fót og heimsækja önnur lönd. Þetta hefur leitt til nýrra aðferða til að lokka ferðamenn til ákveðinna landa. Á Kýpur hafa yfirvöld til dæmis ákveðið að greiða fyrir uppihald ferðamanna ef þeir smitast af Lesa meira

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku

Pressan
29.06.2020

Taílensk yfirvöld notfæra sér lokun landsins vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar til að stokka ferðamannaiðnaðinn í landinu upp. Ekki er reiknað með að opnað verði fyrir komur Evrópubúa til landsins fyrr en í október. Ferðaþjónustuaðilar bíða að vonum spenntir eftir að ferðamönnum verði hleypt aftur til landsins enda er ferðamannaiðnaðurinn ein stærsta atvinnugrein landsins. En það gæti Lesa meira

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Pressan
21.02.2019

Frá föstudeginum 26. apríl til sunnudagsins 28. apríl næstkomandi verða Færeyjar lokaðar ferðamönnum. Einhverjir kunna að undrast þetta en ástæðan er góð og gild að mati heimamanna eins og kemur fram á vefsíðunni Visitfaroeislands.com. Þar segir að eyjarnar glími ekki við of mikla ásókn ferðamanna sem samt sem áður hafi viðkvæm náttúran á nokkrum viðkvæmum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af