fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020

ferðamennska

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku

Pressan
Fyrir 1 viku

Taílensk yfirvöld notfæra sér lokun landsins vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar til að stokka ferðamannaiðnaðinn í landinu upp. Ekki er reiknað með að opnað verði fyrir komur Evrópubúa til landsins fyrr en í október. Ferðaþjónustuaðilar bíða að vonum spenntir eftir að ferðamönnum verði hleypt aftur til landsins enda er ferðamannaiðnaðurinn ein stærsta atvinnugrein landsins. En það gæti Lesa meira

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Loka Færeyjum fyrir ferðamönnum eina helgi í apríl – Er þetta eitthvað sem Íslendingar ættu líka að gera?

Pressan
21.02.2019

Frá föstudeginum 26. apríl til sunnudagsins 28. apríl næstkomandi verða Færeyjar lokaðar ferðamönnum. Einhverjir kunna að undrast þetta en ástæðan er góð og gild að mati heimamanna eins og kemur fram á vefsíðunni Visitfaroeislands.com. Þar segir að eyjarnar glími ekki við of mikla ásókn ferðamanna sem samt sem áður hafi viðkvæm náttúran á nokkrum viðkvæmum Lesa meira

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af