Morðinginn afhenti bréf og teikningu skömmu fyrir aftökuna – Leysa þessi gögn málið?
Pressan15.12.2021
Fyrir níu árum var David Neal Cox dæmdur til dauða í Mississippi fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og að hafa nauðgað 12 ára dóttur hennar fyrir framan hana. Hann var tekinn af lífi þann 17. nóvember síðastliðinn. Skömmu fyrir aftökuna afhenti hann lögmönnum sínum bréf og teikningu sem áttu að hans sögn að vera Lesa meira