fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Félag kvenna í atvinnulífinu

FKA konur áttu góðan dag með rektor HÍ

FKA konur áttu góðan dag með rektor HÍ

Fókus
Fyrir 3 vikum

Stjórnir deilda og nefnda FKA vörðu tíma með Silju Báru R. Ómarsdóttur rektor Háskóla Íslands í Loftskeytastöðinni fimmtudaginn 2. október síðastliðinn. „Við vörðum tíma með Silju Báru sem er nýr rektor Háskóla Íslands og það var bæði gefandi og gaman,“ segir Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA. „Það er svo mikilvægt að konur sem vinna fyrir félagið Lesa meira

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA

Fókus
30.01.2025

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi, Geirlaug Þorvaldsdóttir eigandi Hótel Holts og Arnhildur Pálmadóttir arkitekt, eigandi sap arkitekta og Lendager Ísland heiðraðar.   „Á hverju ári lít ég yfir hópinn sem við heiðrum og hugsa: „Mikið væri gaman að festast á eyðieyju með þessum konum!“ segir Andrea Róbertsdóttir framkvæmdastjóri FKA. Árlega heiðrar Félag kvenna í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af