Slæmar fréttir fyrir feður – Börn erfa greind sína frá móður sinni
Pressan11.11.2022
Kæri faðir, ef þú hefur alla tíð gengið stoltur um í þeirri trú að börnin þín hafi erft greind sína og snilld frá þér, þá færum við þér slæmar fréttir. Flest bendir til að börnin þín hafi erft greind sína frá móður sinni, ekki frá þér. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að í gegnum tíðina Lesa meira