fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fatlaðir

Einfætt íþróttakona ósátt við að þurfa að kaupa skópar hjá Nike – Þarf að henda helmingnum í ruslið

Einfætt íþróttakona ósátt við að þurfa að kaupa skópar hjá Nike – Þarf að henda helmingnum í ruslið

Fréttir
14.04.2024

Stef Reid, einfætt frjálsíþróttakona frá Bretlandi, er afar ósátt við að þurfa að kaupa heilt skópar hjá Nike þegar hún þarf aðeins að nota annan skóinn. Hún véfengir það að íþróttarisinn bandaríski standi að fullu með fötluðu íþróttafólki að þessu leyti. „Þetta er mjög dýrt. Þegar ég kaupi par af þessum skóm þarf ég að Lesa meira

Bára glímir við fötlun og er brjáluð: „Af hverju er ekki bara stórt fokking skilti framan á Vesturbæjarlaug?“

Bára glímir við fötlun og er brjáluð: „Af hverju er ekki bara stórt fokking skilti framan á Vesturbæjarlaug?“

Eyjan
24.07.2019

Bára Halldórsdóttir, sem kom upp um Klaustursþingmennina í fyrra, er óánægð með aðgengi fyrir fatlaða í sundlaug Vesturbæjar, en Bára er með sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóminn Behcet’s, sem gerir henni erfitt um vik í Vesturbæjarlauginni, enda mikið um stiga og þrep. Forstöðumaður Vesturbæjarlaugar viðurkennir að aðgengi sé ábótavant og vísar á Reykjavíkurborg en Vesturbæjarlaugin hefur undirgengist tugmilljóna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af