fbpx
Mánudagur 07.október 2024

Fanney Dóra

Setur spurningarmerki við háttsemi læknisins sem sagði að hún gæti ekki eignast börn – Á von á sínu öðru barni

Setur spurningarmerki við háttsemi læknisins sem sagði að hún gæti ekki eignast börn – Á von á sínu öðru barni

Fókus
04.09.2024

Þegar Fanney Dóra Veigarsdóttir var 22 ára sagði læknir henni að hún myndi ekki geta eignast börn nema með mikilli aðstoð. Það var mikið áfall að heyra það enda hafði hana alltaf dreymt um að verða móðir. Hún er nú ólétt af sínu öðru barni en bæði komu undir náttúrulega. Fanney Dóra er áhrifavaldur, förðunarfræðingur Lesa meira

Margar spurningar leituðu á hugann þegar óléttuprófið reyndist jákvætt nokkrum dögum eftir að þau komu heim af sjúkrahúsinu

Margar spurningar leituðu á hugann þegar óléttuprófið reyndist jákvætt nokkrum dögum eftir að þau komu heim af sjúkrahúsinu

Fókus
03.09.2024

Áhrifavaldurinn, leikskólakennarinn og förðunarfræðingurinn er gestur í Fókus, hlaðvarpsþætti DV. Í þættinum segir hún frá veikindum dóttur sinnar, Thaliu Guðrúnar, sem gekkst undir heilaskurðaðgerð níu vikum fyrir þriggja ára afmælið sitt. Nokkrum dögum eftir að þau komu heim af spítalanum komst Fanney Dóra að því að hún væri ólétt. Horfðu á brot úr þættinum hér Lesa meira

Sagt að léttast þegar hún leitaði fyrst til læknis 15 ára vegna fótaverkja – Greind með lítt þekktan en algengan sjúkdóm áratug síðar

Sagt að léttast þegar hún leitaði fyrst til læknis 15 ára vegna fótaverkja – Greind með lítt þekktan en algengan sjúkdóm áratug síðar

Fókus
01.09.2024

Áhrifavaldurinn, förðunarfræðingurinn og leikskólakennarinn Fanney Dóra Veigarsdóttir byrjaði fyrst að finna fyrir verkjum í fótunum þegar hún var fimmtán ára gömul. Hún leitaði til læknis á þeim tíma og mun aldrei gleyma því þegar læknirinn sagði að hún þyrfti bara að grennast. Hún var hraustur unglingur, æfði fótbolta og borðaði hollt. Áratugi síðar var hún Lesa meira

Maður heldur aldrei að litla barnið manns fái heilaæxli

Maður heldur aldrei að litla barnið manns fái heilaæxli

Fókus
29.08.2024

Litla hetjan Thalia Guðrún Aronsdóttir varð þriggja ára í byrjun mars. Rúmlega níu vikum áður hafði hún gengist undir aðgerð þar sem sjö til átta sentímetra góðkynja heilaæxli var fjarlægt. Í dag er hún heilbrigð og líður vel, eða eins og hún sagði sjálf við foreldra sína eftir aðgerðina: „Læknirinn lagaði mig.“ Í marga mánuði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af