fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

faðerni

Gerði óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um kvensjúkdómalækninn sinn

Gerði óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um kvensjúkdómalækninn sinn

Pressan
20.09.2021

Morgan Hellquist, 35 ára, hafði í níu ár verið með sama kvensjúkdómalækninn, Morris Wortman sem er nú sjötugur. Hún gerði nýlega óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um Wortman sem hefur vakið mikla athygli. Hellquist vissi að Wortman hafði séð um að frjóvga egg úr móður hennar á níunda áratugnum með því sem fjölskyldan taldi vera sæði úr læknanema en í kjölfarið fæddist Hellquist. En nýlega komst Hellquist að því Lesa meira

Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það

Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það

Pressan
15.02.2019

Á miðvikudaginn unnu 22 börn, sem öll voru getin með gjafasæði úr sæðisbanka, sigur fyrir hollenskum dómstól. Dómstóllinn úrskurðaði að þau eigi rétt á að gerð verði DNA-rannsókn á erfðaefni þeirra og læknis, sem starfaði á frjósemisstofunni þar sem mæður þeirra fengu frjósemismeðferð, og kom að frjóvgun mæðra þeirra. Læknirinn, Jan Karbaat, sem lést í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af