fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Eyjupennar

Þegar heimurinn losnaði við fjármálakreppur

Þegar heimurinn losnaði við fjármálakreppur

12.04.2018

Fjármálakreppan, sem við köllum “hrunið”, var mikið áfall fyrir Íslendinga, sem og aðrar vestrænar þjóðir. Kreppan sem hófst árið 2008 var næst stærsta fjármálakreppan sem heimurinn hefur orðið fyrir síðan “Kreppan mikla” reið húsum á fjórða áratugnum. Sumir telja að fjármálakreppur séu óhjákvæmilegur eiginleiki kapítalismans. Þær séu eins konar hreinsun og endurstilling eftir bólutíma óhófs, Lesa meira

Skynsamlegt að ríkið eigi banka

Skynsamlegt að ríkið eigi banka

23.03.2018

Ríkið er nú aðaleigandi bæði Landsbanka og Íslandsbanka. Á síðustu 5 árum hafa eigendur þessara banka fengið um 207 milljarða í arðgreiðslur af þessum tveimur bönkum (sjá hér). Pælið í því!  Tvö hundruð og sjö þúsund milljónir. Þetta er andvirði þriggja nýrra Landsspítala. Arðgreiðslur bankanna til ríkisins eiga stóran þátt í því hversu vel ríkið stendur Lesa meira

Góðærið á fullu

Góðærið á fullu

10.03.2018

Ég hef fjallað um það áður, að Íslendingum hefur gengið vel að komast út úr hruninu (sjá t.d. hér). Hrunið var eitt það stærsta í alþjóðlegu fjármálakreppunni sem hófst á árinu 2008 en afleiðingarnar urðu ekki þær verstu. Ég vinn nú að alþjóðlegu rannsóknarverkefni um það hvernig fjármálakreppan hafði áhrif á lífskjör 30 Evrópuþjóða, hvernig velferðarkerfin milduðu áhrif Lesa meira

Eyþór vildi ekki Áslaugu

Eyþór vildi ekki Áslaugu

23.02.2018

Uppstilling á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík veitir ágæta innsýn í það sem er að gerast á bak við tjöldin í flokknum. Liðsmenn Guðlaugs Þórs virðast hafa náð lykilstöðu og hafið hreinsanir. Þeir vildu skipta öllum fyrri frambjóðendum út og handvelja nýja úr eigin röðum. Til að ná því fram hönnuðu þeir „leiðtogaprófkjör“ og sniðgengu hefðbundið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af