fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Eyjólfur Ármannsson

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs

Fréttir
20.10.2025

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra upplýsir að fallið verður frá áformum um þrepaskipt réttindi til aksturs dráttarvéla. Í gær greindi DV frá því að boðaðar breytingar á reglum um ökuskírteini þýða í raun að allir íslenskir bændur munu þurfa að taka meirapróf. Kostnaðurinn getur numið 700 þúsund krónum. Sjá einnig: Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um Lesa meira

Vilja Uber til Íslands og stofna úrskurðarnefnd um þjónustu leigubíla

Vilja Uber til Íslands og stofna úrskurðarnefnd um þjónustu leigubíla

Fréttir
06.10.2025

Í umsögn sinni um frumvarp, Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra, til breytinga á lögum um leigubifreiðaakstur hvetja Neytendasamtökin meðal annars til þess að breytingarnar hindri ekki aðgang nýrra aðila eins og t.d. Uber að markaðnum. Hvetja samtökin einnig til þess að komið verði á sjálfstæðri úrskurðarnefnd vegna kvartana yfir þjónustu leigibifreiða. Eitt heitasta umræðuefni undanfarinna missera í Lesa meira

Eyjólfur segist víst hafa mátt taka myndir af manninum sem setti Alþingi í uppnám

Eyjólfur segist víst hafa mátt taka myndir af manninum sem setti Alþingi í uppnám

Eyjan
05.03.2024

Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, nýtti dagskrárliðinn fundarstjórn forseta á þingfundi í dag til að bera af sér ásakanir um að hann hefði brotið reglur Alþingis, um að myndatökur í þingsalnum séu óheimilar, með því að taka myndir af manni sem truflaði þingfund í gær með því að hrópa að þingmönnum og klifra yfir handrið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af