Innviðaráðherra fellur frá þrepaskiptum réttindum til dráttarvélaaksturs
FréttirEyjólfur Ármannsson innviðaráðherra upplýsir að fallið verður frá áformum um þrepaskipt réttindi til aksturs dráttarvéla. Í gær greindi DV frá því að boðaðar breytingar á reglum um ökuskírteini þýða í raun að allir íslenskir bændur munu þurfa að taka meirapróf. Kostnaðurinn getur numið 700 þúsund krónum. Sjá einnig: Bændur mótmæla harðlega breytingum á reglum um Lesa meira
Vilja Uber til Íslands og stofna úrskurðarnefnd um þjónustu leigubíla
FréttirÍ umsögn sinni um frumvarp, Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra, til breytinga á lögum um leigubifreiðaakstur hvetja Neytendasamtökin meðal annars til þess að breytingarnar hindri ekki aðgang nýrra aðila eins og t.d. Uber að markaðnum. Hvetja samtökin einnig til þess að komið verði á sjálfstæðri úrskurðarnefnd vegna kvartana yfir þjónustu leigibifreiða. Eitt heitasta umræðuefni undanfarinna missera í Lesa meira
Eyjólfur segist víst hafa mátt taka myndir af manninum sem setti Alþingi í uppnám
EyjanEyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, nýtti dagskrárliðinn fundarstjórn forseta á þingfundi í dag til að bera af sér ásakanir um að hann hefði brotið reglur Alþingis, um að myndatökur í þingsalnum séu óheimilar, með því að taka myndir af manni sem truflaði þingfund í gær með því að hrópa að þingmönnum og klifra yfir handrið Lesa meira
