fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

eyðimerkurganga

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Svarthöfði hefur þann sið í morgunsárið að fá sér bolla af rjúkandi heitu, svörtu og sykurlausu kaffi frá Johnson & Kaaber og lesa Morgunblaðið gaumgæfilega. Þá fyrst getur hann horfst í augu við daginn sem fram undan er. Í morgun vakti það athygli Svarthöfða að 26 oddvitar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifuðu sameiginlega undir aðsenda Lesa meira

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Orðið á götunni: Farsæll sigurvegari skilar af sér – ólund sjálfstæðismanna með mesta móti

Eyjan
16.01.2024

Orðið á götunni er að gleði sjálfstæðismanna yfir því að Dagur B. Eggertsson stígur í dag úr stóli borgarstjóra sé blandin örvæntingu, vonbrigðum og vonleysi. Ástæðan er vitanlega sú að ekkert bendir til þess að eyðimerkurgöngu flokksins í sínu fyrrum höfuðvígi taki neinn enda í bráð þótt sigursæll leiðtogi Samfylkingarinnar hverfi væntanlega fljótlega af vettvangi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af