fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Evrópusambandi

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Evrópa undirbýr sig undir það versta – „Við horfum inn í byssuhlaup“

Pressan
16.01.2019

Evrópskir stjórnmálamenn og atvinnulífið í álfunni eru upp til hópa vonsviknir með niðurstöðuna í atkvæðagreiðslu breska þingsins í gær um útgöngusamning Breta við Evrópusambandið. Nú eru aðeins 10 vikur þar til Bretar ganga úr sambandinu en það mun samkvæmt áætlun gerast á miðnætti þann 29. mars. Theresa May, forsætisráðherra, beið algjört afhroð í atkvæðagreiðslunni í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af