fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

everest fjall

Everest fjall að breytast í ruslahaug – 20 þúsund kíló af mannaskít

Everest fjall að breytast í ruslahaug – 20 þúsund kíló af mannaskít

Fréttir
25.02.2024

Sérfræðingar telja að gegndarlaus sorp og skólplosun á Everest fjalli geti ekki gengið til lengdar. Sóðaskapur fjallgöngufólks er mikill og ekkert fyrirtæki sem sér um að fjarlægja sorpið, enda væri það mjög hættulegt verk. Í umfjöllun Mail Online um málið kemur fram að talið er að um 50 tonn af rusli séu á fjallinu sjálfu og 75 tonn verði eftir í grunnbúðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af