fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Eva Dís Þórðardóttir

Eva Dís var vændiskona: Asnalegt að tala um vændi sem vinnu, vinna við að láta brjóta á sér

Eva Dís var vændiskona: Asnalegt að tala um vændi sem vinnu, vinna við að láta brjóta á sér

Fréttir
15.12.2018

Eva Dís Þórðardóttir hefur lagt að baki mjög erfiða lífsreynslu. Hún varð fyrir misnotkun sem barn og sú reynsla olli því að Eva hafði brenglaðar hugmyndir um samskipti kynjanna og kunni ekki að setja mörk í samskiptum. Hún starfaði sem vændiskona um skeið í Danmörku og hefur rætt þá reynslu sína í fjölmiðlum til að Lesa meira

Viðtalið við Evu Dís: „Ég má hafa þarfir, og uppfylla þær, og biðja aðra um að vera með mér í að gera lífið dásamlegt ef þeir vilja.“

Viðtalið við Evu Dís: „Ég má hafa þarfir, og uppfylla þær, og biðja aðra um að vera með mér í að gera lífið dásamlegt ef þeir vilja.“

Fókus
30.05.2018

…Eva segir þetta vændishús hafa verið með hærri standarda en mörg önnur hvað varðaði vernd og þjónustu. „Kúnnarnir fóru hins vegar oft yfir strikið. Þetta endaði með að ég flutti mig annað til að taka að mér BDSM-kúnna, bara svo ég gæti sloppið við að láta riðlast á mér. Ég veit samt ekki hvort það Lesa meira

Viðtalið við Evu Dís: Varð fyrst fyrir kynferðisofbeldi ellefu ára

Viðtalið við Evu Dís: Varð fyrst fyrir kynferðisofbeldi ellefu ára

Fókus
29.05.2018

Eftirfarandi er annar hluti af þremur af viðtali við Evu Dís Þórðardóttur, samskiptakennara og einstaklings og fjölskylduráðgjafa. Sá fyrsti birtist í gær, mánudaginn 28. maí 2018… smellið hér til að lesa hann. Eva og kærastinn voru sundur og saman eins og það kallast þar til foreldrar hennar skildu. Hún hafði þá vanið komur sínar á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af