fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Eurostar

EuroStar rambar á barmi gjaldþrots – Bretar hafna því að ríkissjóður komi til aðstoðar

EuroStar rambar á barmi gjaldþrots – Bretar hafna því að ríkissjóður komi til aðstoðar

Pressan
09.02.2021

Bretar telja þetta vera á ábyrgð Frakka og Frakkar telja þetta vera á ábyrgð Breta. Hér er átt við lestarfyrirtækið EuroStar sem heldur uppi lestarsamgöngum á milli Lundúna, Parísar og Brussel um Ermarsundgöngin. Fyrirtækið á í svo miklum rekstrarerfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar að ef ekkert verður að gert verður það gjaldþrota innan nokkurra mánaða. EuroStar rekur háhraðalestir sem þjóta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af